15.11.2017 785735

Söluskrá FastansLaugateigur 5

105 Reykjavík

hero

Verð

34.900.000

Stærð

82.8

Fermetraverð

421.498 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

27.700.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 12 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús: Laugateigur 5, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 01. Eignin verður sýnd mánudaginn 27. nóvember 2017 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Domusnova kynnir í einkasölu, fallega þriggja herbergja 82,8 fm. íbúð með sér inngangi við Laugateig.  Íbúðin er í kjallara.
Stutt í alla þjónustu svo sem:   Grunnskóla, leikskóla, sundlaug og verslanir.         ****  Smellið hér til að fá söluyfirlit strax.


Nánari lýsing:
Eldhús með fallegri viðar innréttingu, parket á gólfi.  Eldhúsið var endurnýjað 2011.
Forstofa með flísum á gólfi
Geymsla
inn af forstofu.
Gangur / hol opið inn  í stofu, parket.
Stofa,
parket.
Herbergi sem var skipt í tvö minni herbergi, hægt að breyta aftur.
Baðherbergi með baðkari og fallegri viðar innréttingu. Flísar á gólfi.
Þvottahús er sameiginlegt.
Lagfæringar:
Ofnar og pípulagnir endurnýjað 2007
Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2011
Skolplagnir, dren, niðurföll og fl. 2011 - 2012
Þak málað og rennur hreinsaðar 2014


Sveinn sýnir eignina, pantið skoðun á  [email protected] eða í s: 899 8546

Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna í sölu.  Hringið og pantið frítt söluverðmat.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Sveinn Guðmundur Guðmundsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.8998546 / [email protected]
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.789-5560 / [email protected]
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Smelltu hér til að skoða söluyfirlit.

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
82

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
158

Fasteignamat 2025

98.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
151

Fasteignamat 2025

95.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.550.000 kr.

010301

Ósamþykkt íbúð á 3. hæð
53

Fasteignamat 2025

40.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband