16.07.2016 743809

Söluskrá FastansSólheimar 25

104 Reykjavík

hero

37 myndir

39.900.000

383.654 kr. / m²

16.07.2016 - 50 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.09.2016

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

104

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Skoðaðu eignina HÉR í 3D SÝN einskonar sýndarveruleiki, glænýtt á Íslandi 

Fasteignasala Reykjavíkur kynnir: Vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Sólheimum. Fallegt útsýni og stutt í alla þjónustu m.a. Glæsibæ, Skeifuna og útivistarsvæðið í Laugardalnum.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX!

Nánari lýsing:
Íbúðin er 104 fm og saman stendur af anddyri, þremur svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi, borðstofu, stofu og geymslu innan íbúðar. Önnur geymsla er í sameign á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymslu. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er á efstu hæð hússins. Tvær lyftur eru í húsinu og er húsfélagið eigandi íbúðar 0101. Húsvörður er í húsinu.
 
Komið er inn í anddyri með fatahengi. Eldhúsið og borðstofan eru saman í björtu rými með góðu útsýni. Eldhúsið er með dökkri viðar innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og flísum á milli skápa. Stofan er með stórum gluggum og gengið er þar út á hellulagðar svalir með góðu útsýni. Hjónaherbergið er rúmgott með skápum og útgengi á fínar svalir. Barnaherbergin eru tvö og er annað með skáp. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og er með upphengdu salerni, baðkari með sturtu, glugga og tengi fyrir þvottavél. Tvær geymslur eru með íbúðinni. Önnur er innan íbúðar og hin er í sameign á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymsla. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi er á efstu hæð hússins með miklu útsýni. Gólfefni íbúðar er parket og flísar
 
Um er að ræða vel skipulagða eign með góðum svölum og fallegu útsýni í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Fallegt og gróið hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu og fallegt útivistarsvæði í Laugardalnum.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Salvör Þ. Davíðsdóttir í síma 844-1421 eða [email protected] og Sylvía G. Walthersdóttir lgf í síma 477-7777 eða [email protected].
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Húsvarðaríbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.750.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
86

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

011103

Íbúð á 11. hæð
87

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.950.000 kr.

011104

Íbúð á 11. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband