19.02.2016 731099

Söluskrá FastansLyngás 1

210 Garðabær

hero

5 myndir

38.500.000

408.705 kr. / m²

19.02.2016 - 97 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 25.05.2016

Svefnherbergi

Baðherbergi

94.2

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
662-2705

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, kynnir í sölu, fallega og mjög vel staðsetta 94,2 fm íbúð á 2. hæð með stæði í bílskýli í nýbyggingu við Lyngás 1 í Garðabæ. 

Skipulag eignar samkvæmt grunnteikningu, íbúð merkt 207:

Eignin er skipulögð 3 herbergja samkvæmt grunnteikningu. Íbúðin samanstendur forstofu, gangi, þremur herbergjum, eldhúsi, flísalögðu baðherbergi og þvottahúsi, stofu og geymslu í kjallara. Innréttingar eru frá HTH. Tæki eru frá Ormsson. Eignin afhendist skv. fyrirliggjandi sölu- og skilalýsingu. Byggingaraðili er Mannverk. Íbúðin skilast fullbúin að innan án megin-gólfefna.  

Íbúðin er laus til afhendingar. 

Kaupandi greiðir skipulagsgjald til Garðabæjar þegar það verður lagt á.

Íbúðin er einnkar vel staðsett með tilliti til allrar þjónustu, s.s. grunnskóla, leikskóla íþróttaaðstöðu og útivistarsvæðum. 

Allar nánari uppl. veita Andri Guðlaugsson í síma 662-2705 eða á [email protected] og Erlendur Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma 588-4477.

Valhöll fasteignasala hefur veitt árangursríka og faglega þjónustu í 20 ára við fasteignasölu á Íslandi. Endilega hafðu samband ef þú ert fasteignahugleiðingum.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8% af heildarfasteignamati (einstaklingar) 1,6% lögaðilar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Lyngás spst á 1. hæð
28

Fasteignamat 2025

10.675.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.095.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband