10.09.2024 1318032

Söluskrá FastansTjarnargata 10

101 Reykjavík

hero

15 myndir

112.000.000

452.160 kr. / m²

10.09.2024 - 10 dag á Fastanum - Enn í birtingu

0

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

247.7

Fermetrar

Fasteignasala

Husasalan EHF

[email protected]
655-9000
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sérlega vel staðsett 247,7 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á horni Tjarnargötu og Vonarstrætis. 
Bókið skoðun á netfangið [email protected]; eða í síma 655-9000

Skv. HMS er eignin skráð  skrifstofur 247,7 fm sem skiptast í 142,3 fm á 1.hæð og 105 fm í kjallara. 

Lýsing: komið er inn í sal með anddyri. Gólfefni eru gólfflísar og parket. Niðurtekin loft með innfelldri lýsingu, kaffistofa með gluggum, fallegri eldhúsinnréttingu og geymsluskápum. Snyrting með gólfflísum og glugga. Innaf snyrtingu er ræstikomp með skolvask og gólfflísum. Innri gangur er með parketi og innréttingu. Snyrting með parketi. Parketlagt verslunarrými sem snýr út að Vonarstræti. Hringstigi er úr kaffistofu niður í kjallara þar sem komið er niður í dúklagt hol / geymsla. Dúklögð geymsla / lager. Inn af holi í vesturhluta kjallara eru tvær geymslur án gólfefna. 

Sér loftræsting. Ljósleiðari.  

Mjög snyrtilegt atvinnuhúsnæði sem er vel staðsett á áberandi götuhorni með mikið auglýsingagildi. Töluverð umferð ferðamanna er við húsið.    

Nánari upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur, s: 655-9000, netfang: [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Skrifstofa á 1. hæð
247

Fasteignamat 2025

109.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

74.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

56.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

76.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.850.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

54.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
65

Fasteignamat 2025

54.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.950.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
67

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Samþykki eiganda dags. 06. febrúar 2023 fylgir erindi. Erindið var grenndarkynnt frá 25. september 2023 til og með 23. október 2023. Engar athugasemdir bárust.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé gerð, þar sem verið er að gera breytingar á fjöleignarhúsi. Eignaskiptayfirlýsandi þarf að senda staðfestingu á að byrjað sé að gera eignaskiptayfirlýsinga á [email protected] útgáfu byggingarleyfis. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir en grenndarkynna þarf málið þar sem ekki er til deiliskipulag yfir hverfið. Samþykki eiganda dags. 06.02.2023 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 25. september 2023 til og með 23. október 2023. Engar athugasemdir bárust.

    Lagfæra skráningu.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir en grenndarkynna þarf málið þar sem ekki er til deiliskipulag yfir hverfið. Samþykki eiganda dags. 06.02.2023 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 25. september 2023 til og með 23. október 2023. Engar athugasemdir bárust.

    Lagfæra skráningu.

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir en grenndarkynna þarf málið þar sem ekki er til deiliskipulag yfir hverfið.

    Vísað til athugasemda.

  5. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Samþykki skipulagsfulltrúa liggur fyrir en vísa skal málinu til grenndarkynningar þegar yfirferð verkefnastjóra er lokið.

    Vísað til athugasemda.

  6. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  7. Breyta skrifstofu í tvær íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofu á 2. hæð í tvær íbúðir 0201 og 0202, síkka glugga, koma fyrir hurð út á svalir 0204 sem eru í eigu íbúðar 0201 og gera tvær geymslur í kjallara í húsinu á lóð nr. 10 við Tjarnargötu. Samþykki meðeigenda ódagsett fylgir erindi.

  8. Breyta skrifstofu í tvær íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofu á 2. hæð í tvær íbúðir 0201 og 0202, síkka glugga, koma fyrir hurð út á svalir 0204 sem eru í eigu íbúðar 0201 og útbúið og útbúa tvær geymslur í kjallara í húsinu á lóð nr.10 við Tjarnargötu. Samþykki meðeigenda ódags.

  9. Breyta verslun í skrifstofu - DASSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  10. Breyta verslun í skrifstofu - DASFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  11. Breyta verslun í skrifstofu - DASFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  12. Breyta verslun í skrifstofu - DASFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  13. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu á skiptingu svala á þakhæð hússins á lóð nr. 10 við Tjarnargötu. Bréf hönnuðar dags. 16. desember 2002 fylgir erindinu.

  14. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 10 við Tjarnargötu. Jafnframt er erindi 21178 dregið til baka. Samþykki meðeigenda dags. apríl 2001 fylgir erindinu.

  15. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 10 við Tjarnargötu. Jafnframt er erindi 21178 dregið til baka. Samþykki meðeigenda dags. apríl 2001 fylgir erindinu.

  16. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 10 við Tjarnargötu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband