22.08.2024 1307409

Söluskrá FastansHverfisgata 94

101 Reykjavík

hero

38 myndir

79.900.000

974.390 kr. / m²

22.08.2024 - 1 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.08.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

82

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
867-1231
Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu:  Mjög vönduð og vel skipulögð 82,0 fm. tveggja herbergja íbúð á 2.hæð (1.hæð frá garði) með sérafnotafleti út í garð í nýlegu lyftuhúsi á vinsælum stað í miðbænum, á horni Hverfisgötu og Barónsstígs.  Sérmerkt bílastæði í bílgeymslu fylgir eign í lokuðum bílakjallara og góð geymsla.  Gólfhitakerfi er í allri íbúðinni, vandaðar innréttingar og gólfefni, aukin lofthæð, myndavéladyrasími og aðgangskerfi inn í húsið.   Einnig er aðstaða fyrir líkamsrækt í sameign.

Eignin er öll innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt og eru innréttingar sérsmíðaðar úr svartbæsaðri eik og ná upp í loft.  Innfelld lýsing er í loftum að hluta og kvartsteinn er á borðum innréttinga í eldhúsi og í baðherbergi.  Gólfefni á alrýmum og svefnherbergi er vandaðar flísar frá Álfaborg.  Innanhúshönnun Berglindar Berndsen og Helgu Sigurbjarnardóttur á bæði á íbúðum og sameign tryggja fallega heildarmynd hússins.


KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Nánari lýsing:

Gengið er inn í íbúðina frá sameign og sameiginlegum garði bakatil sem snýr í suður, stór og skjólgóður.
Forstofa er rúmgóð með fataskáp og flísar á gólfi.
Eldhús er opið til stofu með sérsmíðuðum innréttingum upp að lofti og eldhúseyju. Vandaðar innbyggður ísskápur og frystir, spanhelluborð og blástursofn frá AEG/Ormsson.
Stofa er í opnu og björtu rými með útgengt út á 6,5 fm svalir og að auki 9,3 fm sérafnotaflötur til vesturs.
Svefnherbergi er rúmgott með stórum sérsmíðuðum fataskáp og flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt og með vönduðum tækjum, sturtu, sérsmíðuðum innréttingum og þvottaaðstöðu. Einnig er góður opnanlegur gluggi.
Bílastæði er í lokuðum  bílakjallara með möguleika á bílahleðslustöð.
Sérgeymsla staðsett í bílgeymslu stærð 5,8 fm.
Einnig er hjóla- og vagnageymsla ásamt aðstöðu fyrir líkamsrækt á jarðhæð.
Skjólgóður sameiginlegur suður garður bakatil.

Sameign hússins er öll mjög snyrtileg, anddyrið er flísalagt og stigagangur teppalagður. Mynddyrasímakerfi er við inngang í húsið og rafmagnsopnun er á hurðum í sameign.  Sorpgeymsla er á jarðhæð hússins en geymslur íbúðanna eru í bílakjallara.  Í kjallara er einnig sameiginleg æfingaraðstaða og hjólageymsla. Byggingarnar að Hverfisgötu eru byggðar U-laga og mynda þannig skjólgóðan garð á milli húsanna sem snýr í suður. Húsið var byggt árið 2018 og var mikið lagt í hönnunn hússins, bæði að utan sem innan. Aðalhönnuður hússins er Tryggvi Tryggvason. Að innanhússhönnun komu Berglind Berndsen og Helga Sigurbjarnardóttir.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
432

Fasteignamat 2025

264.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

263.950.000 kr.

010102

Verslun á 1. hæð
330

Fasteignamat 2025

195.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

195.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

97.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

76.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

97.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.150.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

93.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.300.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.200.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
123

Fasteignamat 2025

98.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.600.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

88.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
179

Fasteignamat 2025

152.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

153.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband