14.08.2024 1303716

Söluskrá FastansHoltsflöt 6

300 Akranes

hero

22 myndir

71.900.000

571.542 kr. / m²

14.08.2024 - 23 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.09.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

125.8

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
846-4144
Kjallari
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
71.900.000 kr.126 571.542 kr./m²27.09.2024
71.900.000 kr.126 571.542 kr./m²23.09.2024
71.900.000 kr.126 571.542 kr./m²20.09.2024
71.900.000 kr.126 571.542 kr./m²06.09.2024
75.900.000 kr.126 603.339 kr./m²20.08.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova og Soffía Sóley Magnúsdóttir lögg.fasteignasali kynna: Holtsflöt 6, Akranesi.

125,8 FM ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉR INNGANGI OG STÓRRI HELLULAGÐRI VERÖND SEM SNÝR Í SUÐUR.   GEYMSLA  OG ÞVOTTAHERBERGI INNAN ÍBÚÐAR. DÝRAHALD HEIMILAÐ

Falleg 4ra- 5 herb. 125.8fm íbúð á jarðhæð í 5 hæða fjölbýli.  

Eignin skiptist í forstofu, eldhús með eyju, stofu sem og borðstofu með útgang út á suður verönd. Hjónaherbergi og 2 rúmgóð barnaherbergi. Baðherbergi sem og sér þvottahús. Geymsla innan íbúðar.


Lýsing eignar:
Forstofa:  Flísar á gólfi og með góðum fataskáp.
Eldhús: Nýleg tæki og innrétting með eyju.  
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa/borðstofa með parket á gólfum. Dyr út á stóra hellulagða verönd. (ca 30fm)
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp.
2 barnaherbergi, fataskápur í báðum 
MÖGULEIKI AÐ NÝTA GEYMSLU SEM HERBERGI 
Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með hvítri innréttingu, flísar á gólfi og veggjum, góðir skápar. Baðkar með sturtu.
Þvottahús: Þvottahús með flísum á gólfi. 
Geymsla: Góð geymsla með glugga.  Innan íbúðar.
Samfellt parket er á allri íbúðinni nema baðherbergi, þvottaherbergi og forstofu.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Endurnýjað: 
Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2021. Ofnalagnir endurnýjaðar 2021.

Innimyndir koma síðar.


Nánari upplýsingar veitir:
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali s. 846-4144 netfang: [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.000.000 kr.125.80 310.016 kr./m²228609007.02.2020

39.500.000 kr.125.80 313.990 kr./m²228608817.02.2020

39.200.000 kr.125.80 311.606 kr./m²228610317.02.2020

41.200.000 kr.125.80 327.504 kr./m²228609528.01.2021

41.000.000 kr.125.80 325.914 kr./m²228609919.04.2021

50.500.000 kr.125.80 401.431 kr./m²228608819.07.2021

51.000.000 kr.125.80 405.405 kr./m²228609508.06.2022

63.000.000 kr.125.80 500.795 kr./m²228609026.09.2023

65.000.000 kr.125.80 516.693 kr./m²228608803.01.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

010102

íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.400.000 kr.

010103

íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.950.000 kr.

010201

íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

64.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

010202

íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

010203

íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

010204

íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

64.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.750.000 kr.

010303

íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.950.000 kr.

010302

íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.750.000 kr.

010301

íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010304

íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

65.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010403

íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

60.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.450.000 kr.

010401

íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

66.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

010402

íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.600.000 kr.

010404

íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

66.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

010502

íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.200.000 kr.

010503

íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.200.000 kr.

010501

íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.150.000 kr.

010504

íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband