30.07.2024 1298175

Söluskrá FastansTjarnargata 10

101 Reykjavík

hero

28 myndir

89.900.000

790.677 kr. / m²

30.07.2024 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.08.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.7

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
867-0968
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
89.900.000 kr.114 790.677 kr./m²31.08.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Glæsileg mikið endurnýjuð 113.7fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýli við Tjarnargötu. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi og gang. Svalir útaf eldhúsi. Aukin lofthæð er í íbúðinni. Geymsla fylgir í kjallara. Sameiginlegt þvottahús. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni m.a. yfir Tjörnina og Ráðhús Reykjavíkur. Íbúðin er laus við kaupsamning.

Nánari lýsing: 
Komið er inn á parketlagðan gang með fataskápum.
Stofan mjög rúmgóð, björt og með stórum gluggum. Mikið útsýni yfir miðbæinn. Parket á gólfum.
Eldhúsið hefur verið endurnýjað og er opið inná ganginn. Gólf í eldhúsi eru parketlögð. Falleg ný ljósgrá innrétting er í eldhúsi. Ljós borðplata. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Ofn í vinnuhæð og spanhelluborð.
Herbergin eru þrjú. Tvö þeirra rúmgóð með fataskápum. Þriðja herbergið er minna og án skápa. Parket á gólfum. Möguleiki er á að opna eitt herbergið inn í stofu og stækka stofuna.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggja. Sturta með glerskilrými. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél. Ný ljósgrá innrétting. 
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin skráð 105,3 fm og geymsla í kjallara 8,4 fm, samtals 113.7 fm.

Endurbætur á íbúð:
- Gólf slípuð og parketlögð
- Loftklæðningar í eldhúsi og á baði rifnar niður. Loft á baði og í eldhúsi tekin niður og klætt með gifsi.
- Inn veggir endurnýjaðir að mestu leiti.
- Raflagnir yfirfarnar og endurnýjaðar að mestu leiti.
- Neysluvatnslagnir innan íbúðar endurnýjaðar.
- Ný gólfefni og hurðar
- Eldhús endurnýjað
- Baðherbergi endurnýjað
- Veggir sparslaðir og íbúðin máluð.

Það liggur fyrir að skipta um glugga á austurhlið hússins og mun seljandi greiða fyrir þá framkvæmd.

Nánari upplýsingar veita
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í s: 867-0968 eða [email protected]
Kjartan Hallgeirsson, löggiltur fasteignasali, í s: 824-9093 eða [email protected]


 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
62.000.000 kr.113.70 545.295 kr./m²200280623.09.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
10 skráningar
89.900.000 kr.790.677 kr./m²26.06.2024 - 19.09.2024
6 skráningar
84.900.000 kr.746.702 kr./m²04.12.2023 - 15.12.2023
5 skráningar
88.900.000 kr.781.882 kr./m²07.09.2023 - 15.09.2023
2 skráningar
91.000.000 kr.800.352 kr./m²18.08.2023 - 01.09.2023
1 skráningar
63.900.000 kr.562.005 kr./m²23.08.2022 - 16.09.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 24 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Skrifstofa á 1. hæð
247

Fasteignamat 2025

109.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

74.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

56.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

76.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.850.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
68

Fasteignamat 2025

54.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
65

Fasteignamat 2025

54.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.950.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
67

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Samþykki eiganda dags. 06. febrúar 2023 fylgir erindi. Erindið var grenndarkynnt frá 25. september 2023 til og með 23. október 2023. Engar athugasemdir bárust.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé gerð, þar sem verið er að gera breytingar á fjöleignarhúsi. Eignaskiptayfirlýsandi þarf að senda staðfestingu á að byrjað sé að gera eignaskiptayfirlýsinga á [email protected] útgáfu byggingarleyfis. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir en grenndarkynna þarf málið þar sem ekki er til deiliskipulag yfir hverfið. Samþykki eiganda dags. 06.02.2023 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 25. september 2023 til og með 23. október 2023. Engar athugasemdir bárust.

    Lagfæra skráningu.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir en grenndarkynna þarf málið þar sem ekki er til deiliskipulag yfir hverfið. Samþykki eiganda dags. 06.02.2023 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 25. september 2023 til og með 23. október 2023. Engar athugasemdir bárust.

    Lagfæra skráningu.

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir en grenndarkynna þarf málið þar sem ekki er til deiliskipulag yfir hverfið.

    Vísað til athugasemda.

  5. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu. Samþykki skipulagsfulltrúa liggur fyrir en vísa skal málinu til grenndarkynningar þegar yfirferð verkefnastjóra er lokið.

    Vísað til athugasemda.

  6. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á íbúðir 0202, 0302 og 0402, auk þess eru svalir 0501 minnkaðar og svalir á íbúð 0502 eru stækkaðar í húsi nr. 10 við Tjarnargötu.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  7. Breyta skrifstofu í tvær íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofu á 2. hæð í tvær íbúðir 0201 og 0202, síkka glugga, koma fyrir hurð út á svalir 0204 sem eru í eigu íbúðar 0201 og gera tvær geymslur í kjallara í húsinu á lóð nr. 10 við Tjarnargötu. Samþykki meðeigenda ódagsett fylgir erindi.

  8. Breyta skrifstofu í tvær íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skrifstofu á 2. hæð í tvær íbúðir 0201 og 0202, síkka glugga, koma fyrir hurð út á svalir 0204 sem eru í eigu íbúðar 0201 og útbúið og útbúa tvær geymslur í kjallara í húsinu á lóð nr.10 við Tjarnargötu. Samþykki meðeigenda ódags.

  9. Breyta verslun í skrifstofu - DASSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  10. Breyta verslun í skrifstofu - DASFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  11. Breyta verslun í skrifstofu - DASFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  12. Breyta verslun í skrifstofu - DASFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur, koma fyrir kaffiaðstöðu og setja glugga í stað útihurðar á 1. hæð í húsi á lóð nr. 10 við Tjarnargötu.

  13. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir leiðréttingu á skiptingu svala á þakhæð hússins á lóð nr. 10 við Tjarnargötu. Bréf hönnuðar dags. 16. desember 2002 fylgir erindinu.

  14. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 10 við Tjarnargötu. Jafnframt er erindi 21178 dregið til baka. Samþykki meðeigenda dags. apríl 2001 fylgir erindinu.

  15. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 10 við Tjarnargötu. Jafnframt er erindi 21178 dregið til baka. Samþykki meðeigenda dags. apríl 2001 fylgir erindinu.

  16. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóðinni nr. 10 við Tjarnargötu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband