26.07.2024 1296758

Söluskrá FastansVíðimelur 64

107 Reykjavík

hero

Verð

69.900.000

Stærð

86.9

Fermetraverð

804.373 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

71.850.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
69.900.000 kr.87 804.373 kr./m²07.08.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar fasteignasala og Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali kynna fallega og sjarmerandi 3 herbergja 86,9 fm risíbúð á Víðmel 64 á fallegum og skjólsælum stað í vesturbæ Reykjavíkur ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Garður er sameiginlegur og gróinn. Húsið er steinað að utan. Byggingarár hússins er 1944 en risíbúðin var byggð 1982. Birtir fm eru 86,9 fm og eru þeir allir innan íbúðar. Gólfflötur er stærri þ.s hann er að hluta til undir súð. 

Mjög góð staðsetning í vestubænum þar sem stutt er í fjölbreytta verslun og þjónustu m.a Melabúðina, Sundlaug vesturbæjar og Kaffi Vest. Miðbær Reykjavíkur er í þægilegu göngufæri og örstutt í Melaskóla. Einnig er stutt í verslunar og þjónustukjarna á Fiskislóð og Granda.

Nánari lýsing:
Hol 
með harðparketi og fatahengi um leið og komið er inn.
Stofa er rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi. Útgengt er á stórar og sólríkar suðursvalir með fallegu útsýni.
Eldhús er með harðparketi á gólfi og ljósri innréttingu með frístandandi eldavél. Fallegt útsýni.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi og harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi  er rúmgott með harðparketi á gólfi. Op í geymslu undir súð.
Baðherbergi er flísum á gólfi og veggjum að hluta, baðkar m.strutu, wc og falleg viðarinnrétting með handlaug.
Þvottahús á jarðhæð er sameiginlegt og er hver íbúð með sína þvottavél. 

Samkvæmt upplýsingum frá seljanda var um svalahurð , stofugluggar og svalahandrið endurnýjað haustið 2023.Framhliðar á rofum tenglum endurnýjaðar 2022. Skólplagnir í nóvember 2021 og dren í kringum húsið í september 2022.

Falleg eign á frábærum stað í Vesturbænum.


Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali á netfangið [email protected] eða s. 896-6076

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.68.200.-m.vsk.

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
69.900.000 kr.804.373 kr./m²20.07.2024 - 08.09.2024
2 skráningar
72.900.000 kr.838.895 kr./m²03.06.2024 - 14.06.2024
3 skráningar
74.900.000 kr.861.910 kr./m²09.05.2024 - 17.05.2024
1 skráningar
63.000.000 kr.724.971 kr./m²29.05.2022 - 24.06.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 12 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

92.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
266

Fasteignamat 2025

133.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

130.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

72.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. MæliblaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki bygginarfulltrúans á meðsendum Lóðauppdrætti 1.524.0 dagsettum 24.06. 2016, vegan lóðanna Víðimels 58 til Víðumels 78 og Hringbrautar 79 til Hringbrautar 91, alls 18 lóðir, einnig er óskað eftir að skrá lóðastærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndum lóðum, einnig er óskað eftir að tölusetningu á lóðinni Víðimelur 66A verði breytt í skrám úr 66* í 66A, sbr. ákvörðum byggingarfulltrúans þann 17. 08. 2007. Lóðin Víðimelur 58 (staðgr. 1.524.001, landnr 105998) er talin 518.6 m², lóðin reynist 518 m². Lóðin Víðimelur 60 (staðgr. 1.524.002, landnr 105999) er talin 530,5 m², lóðin reynist 528 m². Lóðin Víðimelur 62 (staðgr. 1.524.003, landnr 106000) er talin 527,5 m², lóðin reynist 522 m². Lóðin Víðimelur 64 (staðgr. 1.524.004, landnr 106001) er talin 524,5 m², lóðin reynist 517 m². Lóðin Víðimelur 66A (staðgr. 1.524.005, landnr 106002) er í skrám tölusett sem 66*, en samvæmt ákvörðum byggingarfulltrúa þann 17. 08. 2007, skal hún tölusett sem Víðimelur 66A, lóðin er talin 151,6 m², lóðin reynist 149 m². Lóðin Víðimelur 66 (staðgr. 1.524.006, landnr 106003) er talin 520,7 m , lóðin reynist 511 m². Lóðin Víðimelur 68 (staðgr. 1.524.007, landnr 106004) er talin 517,7 m², lóðin reynist 507 m². Lóðin Víðimelur 70 (staðgr. 1.524.008, landnr 106005) er talin 488,9 m², lóðin reynist 477 m². Lóðin Víðimelur 72-74 (staðgr. 1.524.018, landnr 106015) er talin 696,8 m², lóðin reynist 674 m². Lóðin Víðimelur 76 (staðgr. 1.524.017, landnr 106014) er talin 425,0 m², lóðin reynist 434 m². Lóðin Víðimelur 78 (staðgr. 1.524.016, landnr 106013) er talin 293,3 m², lóðin reynist 305 m². Lóðin Hringbraut 79 (staðgr. 1.524.009, landnr 106006) er talin 525,3 m², lóðin reynist 526 m². Lóðin Hringbraut 81 (staðgr. 1.524.010, landnr 106007) er talin 530,5 m², lóðin reynist 531 m². Lóðin Hringbraut 83 (staðgr. 1.524.011, landnr 106008) er talin 527,5 m², lóðin reynist 527 m². Lóðin Hringbraut 85 (staðgr. 1.524.012, landnr 106009) er talin 498,3 m², lóðin reynist 500m². Lóðin Hringbraut 87 (staðgr. 1.524.013, landnr 106010) er talin 495,4 m², lóðin reynist 496 m². Lóðin Hringbraut 89 (staðgr. 1.524.014, landnr 106011) er talin 492,6 m², lóðin reynist 494 m². Lóðin Hringbraut 91 (staðgr. 1.524.015, landnr 106012) er talin 515,5 m², lóðin reynist 517 m². Samanber eldri uppdrætti í safni mælingadeildar og rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Nú varpar Landupplýsingadeild lóðamörkum í hnitakerfi Reykjavíkur 1951.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband