22.06.2024 1283648

Söluskrá FastansÁrskógar 7

301 Akranes

hero

38 myndir

34.900.000

553.968 kr. / m²

22.06.2024 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.07.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

63

Fermetrar

Fasteignasala

Betri Stofan

[email protected]
775 1515
Sólpallur
Heitur pottur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Betri Stofan fasteignasala kynnir:  Rúmlega 68 fm sumarhús með svefnlofti við Árskóga 7 í landi Svarfhóls í Svínadal nærri Vatnaskógi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi og svefnloft. Bústaðurinn er tengur við hitaveitu.

Timburhús á steyptum súlum. Heitur pottur á palli. 
Forstofa með spónarparketi á gólfi og stiga upp á svefnloft.
Svefnloft er ca 15 fm að gólfelgi, rúmgott með góðri lofthæð og parketi á gólfi.
Borstofa, stofa og eldhús eru í góðu alrými með parketi á gólfi og útgengi út á sólpall.
Rúmgott svefnherbergi með skáp og kommóðu. Pláss fyrir 2 rúm.
Svefnherbergi með spónarparketi á gólfi.
Baðherbergi með nýjum sturtuklefa, ofni, dúkur á gólfi,
Eldhús með ljósri innréttingu, litlu helluborði, ísskáp, ofni og örbylgjuofn.

Innbú fylgir með.

Landið er aðgangsstýrt með rafmagnshliði þar sem auðvelt er að opna með fjarstýringu eða síma.

Til viðbótar því er hægt að spila 9 holur í nágrenninu og að veiða fisk í vötnunum, þá er líka
stutt að fara í sund í sundlauginni  á Hlöðum

Leiðarlýsing: Ca. 75 fm úr Reykjavík. Keyrt Þjóðveg 1 til norðurs, í gegnum Hvalfjarðargöngin og beygt af þjóðvegi 1 til hægri merkt Hvalfjörður í átt að Hótel Glym. Keyrt upp afleggjara í átt að Vatnaskógi og þegar komið er að skilti Vatnaskógur þá er beygt áður til vinstri inn á götu merkt Langatröð. Þar er lokað rafmagnshlið og keyrt í ca 2-3 mín og þá er komið að götu sem heitir Árskógar 7.

Skv. HMS er eignin 63 fm en er með auka 5 fm sem er yfir 1,8 m í svefnlofti. Bústaðurinn stendur á 6.614 fm leigulóð.

Laus strax!
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarbústaður á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

29.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

26.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband