Söluauglýsing: 1277714

Víðimelur 64

107 Reykjavík

Verð

72.900.000

Stærð

86.9

Fermetraverð

838.895 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

71.850.000

Fasteignasala

Valborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 17 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valborg - fast. og ráðgj. ehf kynnir eignina Víðimelur 64, 107 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 202-5882 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

86,9 fm 3ja herbergja risíbúð í þríbýli við Víðimel 64 í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1944 en risinu var breytt í íbúð og endurnýjað árið 1982.
Allir uppgefnir fermetrar eru innan íbúðarinnar skv. Þjóðskrá Íslands. Raunar er íbúðin stærri þar sem stór hluti er undir súð. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Nánari lýsing:
Stofa: Í björtu alrými með útgengi á stórar suðursvalir með fallegu útsýni.
Eldhús: Með hvítri innréttingu, stæði fyrir eldavél og ísskáp.
Hjónaherbergi:Rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt á gólfi og veggjum að hluta, baðkar og viðarinnrétting.
Þvottahús: Sameiginlegt á jarðhæðinni.
Gott geymslupláss er innan íbúðar.

Skipt var um svalahurð og svalahandrið  2023 ásamt gluggum að sunnanverðu. Skipt var um klóaklagnir í nóvember 2021 og drenlagnir í september 2022.

Nánari upplýsingar veitir Kristinn Sævar Magnússon Löggiltur fasteignasali, í síma 8455433, tölvupóstur [email protected].

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband