16.05.2024 1231191

Söluskrá FastansHringhamar 35

221 Hafnarfjörður

hero

12 myndir

75.900.000

772.912 kr. / m²

16.05.2024 - 108 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.09.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

98.2

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
845-8958
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir. Hringhamar 35 H-fj, íbúð 509 á efstu hæð í nýbyggingu Í lyftuhúsi, með útsýni. Eigninni fylgir stæði í bílakjallara. Þekktir verktakar Dverghamrar. Íbúðin er 3ja herbergja glæsileg, með vönduðum tækjum AEG og innréttingum frá ARENS. Íbúðin afhendist án gólfefna, en votrými eru flísalög. Myndavéladyrasími í íbúðum. Góð staðsetning innan hverfi, skólar í göngufæri. Eigninni fylgir bílastæði í aðgangsstýrðri bílageymslu, stæðið merkt B16. Afhending í júlí 2024.


Stórglæsilegar ibúðir þar sem vandað hefur verið til efnisvals og frágangs.

 

***BÓKIÐ SKOÐUN, VIÐ SÝNUM SAMDÆGURS***

Íbúð 509 - 98.2 fm 3ja herbergja íbúð á 5. hæð (efstu).


Húsið: Hringhamar 35 H-fj, er nýbygging, með útsýni úr flestum íbúðunum. Húsið glæsilegt fimm hæða fjölbýlishús með fjölbreyttu úrvali íbúða á góðum stað í hinu nýja Hamrahverfi í Hafnarfirði. Stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu. Greið samgönguleið er til og frá svæðinu um nýja Ásvallabraut.

Eigninni fylgir stæði í bílakjallara. Þekktir verktakar Dverghamrar. Afhending í júlí 2024.

 

Nánari lýsing eignar

Forstofa með fataskáp. Eldhús með eyju, innréttað með fallegri innréttingu frá ARENS litur millibrúnn viðarlit og ljósir efriskápar í kremuðum lit. Vönduð tækin í eldhúsi eru frá AEG. Eldhús og stofa í opnu rými með útgengi út á svalir í suðvestur. Baðherbergið sem er mjög rúmgott, með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Þvottaaðstaða er sér innan íbúðar. Svefnherbergin eru tvö eru bæði rúmgóð og með fataskáp. Eigninni fylgir 9,6 fm geymsla í kjallara einnig stæði í bílakjallara.


Kaupendur greiða skipulagsgjald 0,3% af væntanlegu brunabótarmati. Áætluð afhending er í júlí 2024.


Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu verkefnisins... https://vefir.onno.is/dverghamrar/hringhamar-35-37/


Dverghamrar ehf hafa yfir 30 ára reynslu á byggingarmarkaði. Byggingastjórar fyrirtækisins starfa eftir vottuðu gæðastjórnunarkerfi þar sem lögð er rík áhersla á fagleg vinnubrögð. Framkvæmdar eru reglulegar úttektir á verkþáttum framkvæmdarinnar þar sem tryggt er að unnið sé í samræmi við verklýsingar og að skilað sé traustri og góðri vöru á réttum tíma.


Um er að ræða stór glæsilegar íbúðir þar sem vandað hefur verið til egnisvals og frágangs.


Nánari upplýsingar veita


Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali sími 845-8958 eða [email protected]

Stefán Jóhann Stefánsson aðst.m. fasteignasala sími 659-2634 eða [email protected]

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali sími 691-2312 eða [email protected]

Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali sími 697-9300 eða [email protected]

Guðrún Gonnigan Daníelsdóttir aðst.m. fasteignasala sími 897-1161 eða [email protected]

Móeiður Svala Magnúsdóttir aðst.m. fasteignasala sími 899-8278 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
78.900.000 kr.98.30 802.645 kr./m²252860711.07.2024

75.900.000 kr.98.20 772.912 kr./m²252864513.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010106

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

41.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.400.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.200.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

57.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.250.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.700.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.250.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.950.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

56.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
95

Fasteignamat 2025

47.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

48.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.250.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.500.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

50.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
119

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.050.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
98

Fasteignamat 2025

50.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.000.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
110

Fasteignamat 2025

55.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
100

Fasteignamat 2025

52.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.900.000 kr.

010508

Íbúð á 5. hæð
119

Fasteignamat 2025

58.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.650.000 kr.

010509

Íbúð á 5. hæð
98

Fasteignamat 2025

51.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband