04.12.2023 1190752

Söluskrá FastansStillholt 1

300 Akranes

hero

44 myndir

120.900.000

448.609 kr. / m²

04.12.2023 - 32 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.01.2024

6

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

269.5

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
820 0303
Aukaíbúð
Bílskúr
Kjallari
Sólskáli
Gólfhiti
Sólpallur
Heitur pottur
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
116.900.000 kr.270 433.766 kr./m²19.09.2024
116.900.000 kr.270 433.766 kr./m²18.09.2024
116.900.000 kr.270 433.766 kr./m²12.09.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***STILLHOLT 1 - AKRANESI***

Domusnova og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallegt og mikið uppgert 269.5fm einbýlishús á 3.hæðum að meðtöldum 38.3fm bílskúr. Möguleiki á sér íbúð á jarðhæð, með sérinngangi. Eignin skiptist í 6 svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og sólskála. Baðherbergi gestasalerni, þvottahús og geymslu. Einnig er góður 38fm bílskúr. Tvennar svalir út frá sólstofu sem og sólpallur í suður með heitum potti. 

***Frábært útsýni***

***SKIPTI MÖGULEG Á ÓDÝRARI EIGN***

Lýsing eignar:
Jarðhæð:
Inngangur
: Plast parekt á gólfi.
3 svefnherbegi með parketi og 2 þeirra með lausum fataskáp.
Þvottahús með glugga.
Hægt er að bæta við baðherbergi á jarðhæð.


Miðhæð:
Forstofa: Flísalögð með fatahengi.
Gestasalerni: Flísar á gólfi. stutuklefi, wc og skápur. Gluggi á gestasalerni.
Hol: Parketlagt.
Eldhús: Falleg eldhús innrétting, hvít/eik með eyju og góðu skápaplássi. Góð eldhús tæki, span helluborð, innbyggð uppþvottavél (fylgir ekki með) og 2 faldur ísskápur (fylgir ekki/samkomulag) Gólfhiti er í eldhúsi. Eldhús var endurnýjað 2017 og eru innréttingar frá Trésmiðju Akranes. 
Borðstofa: Parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi.
Sólstofa: Góð sólstofa með útgang á 3 vegu. Gengið er út á tvennar svalir. Minni svalir í norður og stórar svalir í suður. Einnig er útgangur niður á suður sópall með heitum potti. Stýring fyrir heitan pott í sólskála.
Stigi upp á efri hæð, teppalagður.

Efri hæð:
Svefnherbergi I:
Barnaherbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi II: Rúmgott með parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott herbergi með parket á gólfi og fataskáp. Suður svalir.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi, baðkar og eldri snyrtilegri innréttingu. Gluggi á baðherbergi.

Bílskúr: Bílskúr er undir sólskála og svölum og er rúmgóður. Heitt og kalt vant og hiti. Nýleg bílskúrshurð og bílskúrshurðar opnari. Inngöngu hurð einnig í enda bilskúrs. Innan mál bílskúrs er 4,5m x 7,5m (BxL)

Eignin hefur verið endurnýjuð mikið að undanföru sbr.:
Þakjárn endurnýjað 2017, Svalahurð út í sólskála endurnýjaðar 2015.
Miðhæð nýjar hurðar karmar, ofnalagnir endurnýjaðar 2010 á miðhæð. 
Teppi á stiga upp í ris og niður í kjallara sett á 2017.
Hurðar nýjar endurnýjað 2010. Ofnalagnir endurnýjaðar í kjallara. Gólfhitalögn í þvottahúsi, gangi og stóra herbergi í kjallara. 
Blöndunartæki í risi endurnýjað 2016.
Allar lagnir til staðar til að gera auka íbúð í kjallara. 
Búið er að endurnýja glugga og gler að mestu.
Efri hæð: Endurbyggt að öllu leyti, nema baðherbergi og lúga með stiga upp á háaloft, nýjar hurðar og karmar. Nýtt rafmagn ljós og ofnalagnir (panelinn hreinsaður út) 
Miðhæð: 2017, eldhús endurnýjað, innrétting frá Trésmiðju Akraness, ljós rafmagn endurnýjað og settur gólfhiti. 
Skipt um loftaplöturnar í holi og andyri 2017.
Sólskáli settur upp 2020 og ofnar inn í hann. Flísar á gólfi en búið að setja teppi á þær. Svalir út frá sólskála suður- tjörudúkur bræddur og lagt timburdekk ofan á. 
Ný handrið á svölum í risi og á tröppum niður á pall frá sólskála.
Neyslulagnir endurnýjaðar.
3 fasa rafmagn í aðaltöflu, nýtt í öllum rafmagnstöflu. Varmaskiptir (2013).
Garður nýtt grindverk 2022

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
13 skráningar
116.900.000 kr.433.766 kr./m²06.08.2024 - 19.09.2024
28 skráningar
119.900.000 kr.444.898 kr./m²22.03.2024 - 05.04.2024
19 skráningar
120.900.000 kr.448.609 kr./m²25.10.2023 - 01.11.2023
3 skráningar
122.400.000 kr.454.174 kr./m²28.09.2023 - 20.10.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 63 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
269

Fasteignamat 2025

87.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband