01.12.2023 1189952

Söluskrá FastansKolagata 1

101 Reykjavík

hero

52 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

01.12.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.12.2023

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

117.5

Fermetrar

Fasteignasala

Skeifan

[email protected]
619-9999
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

SKEIFAN fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð íbúð merkt 305 við Kolagötu 1, Hafnartorgi. Um ræðir fullbúna eign sem aldrei hefur verið búið í. Íbúðin skiptist í anddyri, gesta baðherbergi með sturtu, sér þvottaherbergi með innréttingu, góðu hjónaherbergi með baðherbergi inn af með sturtu, barnaherbergi, eldhúsi og samliggjandi stofu. Frá stofu er gengið út á svalir sem snúa til suð-austurs. Geymsla er staðsett í sameign hússins. Í sameign er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 

Skv. HMS er birt stærð eignar 111,0 m² og geymslu 6,5 m². Samtals 117,5 m²

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Halldór Kristján í síma: 619-9999 / [email protected]
Valgeir Leifur í síma: 780-2575 / [email protected]


Fasteignamat næsta árs: 97.650.000

Kolagata 1 er hluti af Hafnartorgi sem samanstendur af 70 íbúðum í háum gæðaflokki. Byggingarnar tengjast með sameiginlegum bílakjallara, sem tengist einnig við bílakjallara Hörpunnar ásamt örðum byggingum og verður með þeirri tengingu einn stærsti bílakjallari landsins. Hönnun bygginganna er fáguð og tímalaus með áherslur á efni og efnisáferðir, vandaðan frágang, vandaðar innréttingar, búnað og tæki.

Almenn lýsing: Að innan er íbúðin máluð með gráu litaþema. Veggir, loft, hurðir og innréttingar eru samlitar. Útihurðir eru raflæstar og tengdar heildstæðu aðgangsstýrikerfi. Dyrasími með myndavél frá Bticino og þráðlausu e-net ljósastýrikerfi frá GIRA. Allar íbúðir eru með loftræstikerfi þar sem upphituðu fersklofti er dælt inn í íbúðir og í votrýmum er vélrænt útsog.
Anddyri: Fataskápar eru í anddyri sem eru spónlagðir að innan með lýsingu og hurðum. Ytra byrði er sprautu lakkað í litaþema íbúðarinnar. Innvols er frá Innval með fylgihluti af vandaðri gerð.
Eldhús/borðstofa/stofa: Innréttingar: Vandaðar innréttingar frá Noblessa í Þýskalandi og GKS með ljúflokunum á skápum og skúffum. Borðplata: Hvít Meganite borðplata og innbyggður vaskur úr sama efni. Blöndunartæki eru svört á lit frá Vola, hönnuð af Arne Jacobsen. Eldhústæki: Blástursofn, helluborð og ísskápur frá Siemens (dökkt stainless steel) með Home Connect tengingu sem hægt er að stjórna úr snjallsíma eða spjaldtölvu. Gufugleypir er frá Elica, tegund Easy.
Hjónaherbergi: Fataskápar í svefnherbergjum eru spónlagðir að innan og með hurðum og ytra byrði sem eru sprautu lakkaðar í litaþema íbúðarinnar. Innvols er frá Innval með fylgihluti af vandaðri gerð.
Barnaherbergi: Vandað eikarparket á gólfum.
Baðherbergi: Votrými eru flísalögð með ítölskum gæðaflísum með marmaramynstri frá Iris. Innrétting er í litaþema íbúðar, háglans grá frá Noblessa með Meganite borðplötu og innbyggðum vaski úr sama efni. Speglalýsing á baðherbergjum er Mini Glo Ball frá Flos. Hreinlætistæki eru frá Vola. Salerni upphengd með innbyggðum vatnskassa.
Þvottaherbergi: Flísalögð með sömu flísum og í baðherbergi. Innrétting er frá Noblessa í sama litaþema. Rakaheldir ljósakúpplar eru í þvottaherbergi.
Geymsla: 6,5 m² staðsett í sameign hússins. Í sameign er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Bílastæði: Íbúum Hafnartorgs stendur til boða að leigja bílastæðakort skv. verðskrá bílageymslu Hafnatorgs, sjá nánar hér.

Arkitektar verkefnisins eru PKdM arkitektar. Stofan var stofnuð af Pálmari Kristmundssyni arkitekt sem vinnur í samstarfi með Fernando de Mendonca og öflugu teymi alþjóðlegra arkitekta. Stofan hefur unnið til fjölda verðlauna hér heima og erlendis fyrir framúrskarandi hönnun.
Guðbjörg Magnúsdóttir, sem er meðal þekktustu innanhússhönnuða landsins, hannaði og sá um efnisval inn í allar íbúðir á 2-5 hæð húsana. Ferill verkfræðistofa hefur með höndum burðarþols- og lagnahönnun, teiknistofan Verkís bruna-og hljóðhönnun og Verkhönnun raflagna- og lýsingarhönnun.
Nánari upplýsingar um Hafnartorg má sjá á heimasíðu Hafnartorgs - Smellið hér. 

Allar nánari upplýsingar veitir Valgeir Leifur, aðstoðarmaður fasteignasala, sími: 780-2575 eða [email protected] og Halldór Kristján lgf, [email protected]

Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI

Skeifan fasteignamiðlun var stofnuð 25. apríl 1985 og hefur verið starfandi í 38 ár. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

040201

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

111.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.300.000 kr.

040202

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.500.000 kr.

040203

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

111.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.500.000 kr.

040204

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.500.000 kr.

040205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

116.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.150.000 kr.

040301

Íbúð á 3. hæð
106

Fasteignamat 2025

100.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.550.000 kr.

040302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

040303

Íbúð á 3. hæð
125

Fasteignamat 2025

111.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.800.000 kr.

040304

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.800.000 kr.

040305

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

107.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.650.000 kr.

040401

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

100.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.800.000 kr.

040402

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

85.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

040403

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

112.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.000.000 kr.

040404

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

109.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.350.000 kr.

040405

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

107.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.150.000 kr.

040501

Íbúð á 5. hæð
107

Fasteignamat 2025

101.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.300.000 kr.

040502

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

040503

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

112.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

102.450.000 kr.

040504

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

108.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.550.000 kr.

040505

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

108.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.350.000 kr.

040601

Íbúð á 6. hæð
232

Fasteignamat 2025

232.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

209.700.000 kr.

040602

Íbúð á 6. hæð
176

Fasteignamat 2025

196.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

177.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband