08.06.2023 1133872

Söluskrá FastansSólheimar 25

104 Reykjavík

hero

37 myndir

61.800.000

691.275 kr. / m²

08.06.2023 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.06.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***SÝNUM SAMDÆGURS***

ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu afar bjarta og fallega 89,4 fermetra 3ja herbergja útsýnisíbúð á 4. hæð í Sólheimum. 


Íbúðin er einstaklega björt með miklu útsýni til austurs og suður.  Fjallahringur frá Esju að Stapafelli.  Búið að opna inn í alrými íbúðar frá eldhúsi.  Nýtt harðparket á öllum gólfum nema á baðherbergi, þar eru flísar. Gólfsíðir gluggar í stofu með glæsilegu útsýni yfir hluta höfuðborgarsvæðisins og til fjalla. Rúmgóðar, u.þ.b. 14 fermetra svalir til suðurs og litlar svalir út frá svefnherbergi, til austurs.
Tvær geymslur, (2,6fm og 4,2fm) sú minni er á hæðinni og næg bílastæði.  Íbúðin að öllu leyti endurnýjuð árið 2021.
Frábær staðsetning í grónu og fjölskylduvænu hverfi miðsvæðis við Laugardalinn. Stutt er í alla verslun og þjónustu, m.a. Glæsibæ, Skeifuna, leikskóla, grunnskóla, sundlaug, heilsurækt, heilsugæslu og bókasafn. Laugardalurinn í göngufjarlægð með allri þeirri útivist sem hann hefur upp á að bjóða.


Nánari lýsing:
Forstofa: Harðparketi á gólfi, skóskápur, hurð er inní íbúðina úr forstofu.
Forstofuherbergi: Gluggi til austurs. Harðparketi á gólfi.
Gangur: Með harðparketi á gólfi og fatahengi.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Gluggi til austurs. Baðkar með sturtutækjum. Endurnýjað að mestu 2021, upphengt salerni og ný innrétting.
Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi, nýir IKEA skápar með miklu skúffuplássi. Útgengi á litlar austursvalir þar sem unnt er að njóta morgunbollans.
Eldhús: Endurnýjað árið 2021, með harðparketi á gólfi, ljósri viðarlitaðri IKEA innréttingu með miklu geymsluplássi. Nýtt span helluborð, bakaraofn og innbyggð uppþvottavél
Stofa: Er rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi. Gólfsíðir gluggar til suðurs með útsýni yfir höfuðborgarsvæðið til suðurs og til fjalla. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á suðursvalir.
Svalir: Eru rúmgóðar, um 12-14fm og var svalahandrið endurnýjað 2022..
Geymsla I: Er staðsett á hæðinni og er 2,6 fermetrar að stærð.
Geymsla II: Er staðsett á geymslugangi í kjallara og er 4,2 fermetrar að stærð.
Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg og er staðsett í kjallara. Snyrtileg með epoxy gólfi og gluggum til suðurs og austurs. Útgengi út á lóð.
Þvottaherbergi og þurrkherbergi: Er rúmgott og sameiginlegt á 12. hæð hússins (efstu) með epoxy á gólfi. Þrjár þvottavélar, þurrkari, strauvél og vinnuborð. Bjart rými með glæsilegu útsýni.
Sameiginlegar svalir: Eru staðsettar á þaki hússins. Glæsilegt 360 gráðu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið, út yfir sundin blá og til fjalla.
 
Drenlagnir endurnýjaðar 2018, skólplagnir voru fóðraðar 2017 og múrviðgerðum og málun hefur verið sinnt í gegnum árin.
Húsvörður er í húsinu.
Tvær lyftur eru í húsinu.
Nýlegur myndavéladyrasími er í húsinu.
Myndavélaeftirlitskerfi er í sameign hússins. 
Öll sameign hússins er til mikillar fyrirmyndar og viðhald á húsinu gott.
Húsið er byggt árið 1962, sem hefur fengið lof fyrir fallega hönnun. Arkitekt hússins er Guðmundur Kr. Guðmundsson.


Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í síma 6189999, tölvupóstur [email protected].

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 


Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson , í síma 6189999, tölvupóstur [email protected].
Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Húsvarðaríbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.750.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
86

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

011103

Íbúð á 11. hæð
87

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.950.000 kr.

011104

Íbúð á 11. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband