17.04.2023 1118735

Söluskrá FastansVindakór 3

203 Kópavogur

hero

30 myndir

83.900.000

645.881 kr. / m²

17.04.2023 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.04.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

129.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
8482666
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Auður Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir fallega, opna og bjarta 129,9 fm fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftu húsi á besta stað í Vindakór 3, 203 Kópavogi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu ásamt hleðslustöð fyrir rafbíla.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Flísar á gólfi, fataskápur. Innaf forstofu er þvottahús.
Eldhús: Rúmgott eldhús, falleg viðarinnrétting með góðu skápa og vinnu plássi, útgengi út á svalir í norður.
Stofa/borðstofa: Rúmgott rými með útgengi út á svalir sem sem snúa til suðurs.
Rúmgott hol með parketi á gólfi. 9,9 fm.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting, baðkar og sturta, og handklæðaofn.
Þvottahús: Flísar á gólfi, skolvaskur. 4,5 fm.
Hjónaherbergi I: Parket á gólfi, fataskápur. 12,4 fm.
Herbergi II: Parket á gólfi, fataskápur. 8,5 fm.
Herbergi III: Parket á gólfi, fataskápur. 9,0 fm.
Geymsla: Í sameign. 8 fm.
Hjóla- og vagnageymsla: Í sameign.
Bílastæði í bílakjallara: Sérmerkt bílastæði í bílakjallara fylgir eigninni ásamt hleðslustöð fyrir rafbíla.

Eignin er í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla sem og alla helstu þjónustu og verslanir.

Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur [email protected].
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.900.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
129

Fasteignamat 2025

81.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.200.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
129

Fasteignamat 2025

83.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.700.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
167

Fasteignamat 2025

91.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
129

Fasteignamat 2025

83.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.850.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
163

Fasteignamat 2025

90.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.900.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
129

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.300.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
170

Fasteignamat 2025

95.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband