28.11.2022 1078985

Söluskrá FastansNúpahraun 20

815 Þorlákshöfn

hero

6 myndir

72.400.000

485.906 kr. / m²

28.11.2022 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.12.2022

3

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

149

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Gólfhiti
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

** NÝTT!! GLÆSILEGT ENDARAÐHÚS MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR -  ÁÆTLUÐ AFHENDING ER 15 JAN. 2023 Á BST.5 **

Domuseignir fasteignasala og Ársæll lögg.fasteignasali S:896-6076 kynna til sölu nýtt og glæsilegt og vel skipulagt 4 herbergja 148,4 fm endaraðhús með bílskúr í Núpahrauni 20 í Þorlákshöfn. Samkvæmt birtum fm er íbúðarhlutinn 112,4 fm og bílskúr 36 fm.

Samkvæmt skilalýsingu skilast húsið tilbúið að utan með grófjafnaðri suðurlóð með malarmulningi í plani. Að innan skilast það tilbúið til innréttinga, málunar og gólfefna. Gólfhiti er í húsinu og lagnir komnar og tengdar við tengigrind en stýringar og annar búnaður fylgir vegna gólfhita fylgir ekki með. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. 


Skipulag eignar: Anddyri, björt og rúmgóð stofa og eldhús í Alrými, rúmgott hjónaherbergi, 2 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymsla og bílskúr með geymslu í enda. 

Húsið er timbureiningahús og klætt að utan með bárustáli og timburklæðningu í innskotum. Gluggar og hurðir eru úr viðhaldsfríu PVC frá viðurkenndum framleiðanda.  Þak er klætt með Ranilla stölluðu svörtu þakstáli. Loft eru tekin upp og með raflögnum og lagnagrind en óklædd. Rör og dósir fyrir rafmagn fylgja og ídregið er fyrir vinnurafmagn en rafmagstafla er ófrágengin. Gólf eru steypt og tilbúin undir gólfefni. Gert er ráð fyrir helðslustöð fyrir rafbíla en hleðslustöð er ekki innifalin.

Þorlákshöfn er mjög fjölskylduvænn staður að búa. Góðir grunn og leikskólar og mjög gott íþrótta og tómstundastarf fyrir börn. Fjölbreytt verslun og þjónusta er á staðnum. Mikil uppbygging er að eiga sér stað og mjög gott atvinnuástand er á staðnum.

https://www.thorlakshofn.is/

Hönnuður er Pro-Ark á Selfossi
Byggingaraðili er Byggingafélagið Borg ehf.

Kaupendur greiða skipulagsgjald sem er 0,3% af brunabótamati þegar eignin er fullbúin.


Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið [email protected] 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.64.480.-m.vsk.
 

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
67.000.000 kr.148.40 451.482 kr./m²252364516.01.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Raðhús á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband