13.10.2022 1059260

Söluskrá FastansDalsbraut 5

260 Reykjanesbær

hero

24 myndir

59.900.000

579.864 kr. / m²

13.10.2022 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 04.11.2022

3

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

103.3

Fermetrar

Fasteignasala

Stuðlaberg

[email protected]
420-4000
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
66.500.000 kr.103 643.756 kr./m²29.09.2024
66.500.000 kr.103 643.756 kr./m²16.09.2024
66.500.000 kr.103 643.756 kr./m²08.09.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu mjög fallega  4ra herbergja 103.3fm  endaíbúð á 2. hæð í  3ja hæða fjölbýlishúsi í Innri Njarðvík

-------Byggingarár 2020-------Eignin er laus strax------


Forstofa er flísalögð og þar er góður skápur
Hol er parketlagt
Í eldhúsi er parket á gólfi, þar er góð hvít innrétting, helluborð ofn og vifta.
Stofa er parketlögð og hurð er út á stórar svalir frá stofu. Eldhús og stofa liggja saman í stóru opnu rými.
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er góð hvít innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, handklæðaofn upphengt salerni og flísalagður sturtuklefi stúkaður af með gleri.
Svefnherbergin eru þrjú. Þau eru öll parketlögð og skápar eru í þeim öllum.
Sér geymsla á jarðhæð er 6.9fm

*Björt, rúmgóð og vel skipulögð eign með þremur svefnherbergjum
*Parket og flísar eru á öllum gólfum
*Stórar svalir út frá stofu sem snúa í suður
*Sér inngangur af svölum. 
*Rúmgóð lyfta er í húsinu.

Hverfið
Stapaskóli, einn glæsilegasti leik- og grunnskóli landsins hefur tekið til starfa í þessu vaxandi hverfi, steinsnar frá íbúðunum. Stapaskóli er heildstæður skóli, leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, frístundaskóli og félagsmiðstöð. Þessi nýi skóli mun rúma 600 nemendur. Næstu skref eru að byggja íþróttahús og almenningssundlaug við skólann. Þetta er því skóli fyrir 2 ára og uppúr. Nánari upplýsingar eru á www.stapaskoli.is. Bókasafn, matsalur, félagsaðstaða og sundlaug mun nýtast sem menningarmiðstöð fyrir hverfið eftir að skóladegi lýkur.
Falleg náttúra er allt um kring og stutt í ýmiskonar útivistarmöguleika.
Fallegar göngu- og hjólaleiðir eru frá íbúðunum og stutt í alla þjónustu. Mikill uppbygging er á svæðinu og stutt að keyra inn á Reykjanesbraut. Samgöngur til og frá svæðinu eru því mjög auðveldar.

Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
S: 420-4000 / 863-4495
[email protected]



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.500.000 kr.104.00 379.808 kr./m²233227118.02.2021

39.500.000 kr.103.30 382.381 kr./m²250224604.02.2021

39.500.000 kr.104.00 379.808 kr./m²250223417.03.2021

39.500.000 kr.103.30 382.381 kr./m²250224119.05.2021

39.500.000 kr.103.30 382.381 kr./m²250223529.06.2021

39.500.000 kr.103.30 382.381 kr./m²250224003.08.2021

59.900.000 kr.103.30 579.864 kr./m²250223505.10.2022

67.500.000 kr.104.00 649.038 kr./m²250223423.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

57.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

47.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

58.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

60.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband