03.10.2022 1056699

Söluskrá FastansSólheimar 25

104 Reykjavík

hero

32 myndir

59.900.000

675.310 kr. / m²

03.10.2022 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.10.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.7

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
527-1717
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stórglæsilegt útsýni

Domusnova fasteignasala kynnir til sölu rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 7. hæð við Sólheima 25, 104 Reykjavík. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni og tvennar svalir. Þá fylgja íbúðinni tvær geymslur, önnur á sömu hæð og íbúðin er og hin í kjallara. 

Samkvæmt fasteignayfirlti frá Þjóðskrá Íslands er heildareignin skráð 88,7 fm á stærð sem skiptist í 82,6 fm íbúð, 3,6 fm geymsla í kjallara og 2,5 fm geymsla á sömu hæð og íbúðin er á. 

Sutt er í leik- og grunnskóla, heilsugæslu, sundlaug, líkamsrækt, bókasafn, kirkju og verslanir. Þá er stutt í Laugardalinn með öllu sem hann hefur upp á að bjóða.

Fasteignamat ársins 2023 verður kr. 54.350.000.


Nánari lýsing:
Gangur / hol: með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 1: með fastaskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: með upphengdu salerni, sturtuklefa, tengi fyrir þvottavél og flísum á gólfi.
Eldhús: með viðarinnréttingu, góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: með parketi á gólfi, gólfsíðum gluggum og útgengi á rúmgóðar svalir með glæsilegu útsýni.
Geymsla á hæð: 2,5 fm sérgeymsla.
Geymsla í kjallara: 3,6 fm sérgeymsla.
Þvottahús: er uppi á 12. hæð. Það er afar snyrtilegt og rúmgott og útsýni yfir borgina til allra átta (360° útsýni af svölum). Þrjár þvottavélar, þurrkari, strauvél og vinnuborð. Salerni í sameign er á 12. hæð.
Hjóla- og vagnageymsla: er í sameign í kjallara með nýlegu epoxý á gólfi. Gott aðgengi að farra með hjól og vagna út á lóð. Salerni í sameign er við hjólageymslu.
Bílastæði: Á lóðinni eru 23 bílastæði og þar af tvö bílastæði með hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.

Endurbætur: 
Verið er að endurnýja svalahandrið á suðursvölum hússins og verður nýtt handrið komið upp á haustmánuðum. Seljandi hefur þegar greitt um það bil upp 1.600.000 kr. fyrir handriðið. Eins stendur til að endurnýja svalahurðir, en þær sem fyrir eru þarf að endurnýja. Niðurstaða húsfundar vegna þeirra liggur ekki fyrir. Nýlegur myndavéladyrasími er í húsinu. Drenlagnir endurnýjaðar 2018, skóplagnir fóðraðar 2017, múrviðgerðir og málun í gegnum árin o.fl. 

Húsið:
Húsið er teiknað af Guðmundi Kr. Guðmundssyni arkitekt sem hefur fengið mikið lof fyrir fallega hönnun og er byggt árið 1962.
Húsið er með 44 íbúum á 13 hæðum auk kjallara. 4 íbúðir eru á hæð.
Húsvarðaríbúð á 1. hæð er í eigu húsfélags og því sameign íbúðareigenda. Fundarherbergi í kjallara er nýtt fyrir húsfélagsfundi.

Nánari upplýsingar veita:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögmaður í síma eða með tölvupósti á netfangið [email protected]
Skrifstofa Domusnova í síma 527-1717 eða með tölvupósti á [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Húsvarðaríbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.750.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
86

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

011103

Íbúð á 11. hæð
87

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.950.000 kr.

011104

Íbúð á 11. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband