09.04.2022 1030477

Söluskrá FastansSólheimar 25

104 Reykjavík

hero

47 myndir

56.900.000

650.286 kr. / m²

09.04.2022 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.04.2022

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

87.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
864-0061
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX kynnir 3ja herbergja íbúð á 10. hæð að Sólheimum 25 í Reykjavík. Einstakt útsýni. Stutt í leikskóla og grunnskóla, íþróttastarf hjá Þrótti og TBR, heilsugæslu, sundlaug, líkamsrækt, kirkju, bókasafn og verslanir. Einnig göngufæri í paradísina í Laugardalnum.

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Tvær geymslur fylgja, önnur á stigapalli (2,4 m2) og hin í sameign í kjallara (2,5 m2). Íbúð og geymslur eru skráð hjá Þjóðskrá Íslands 87,5 m2.

**VINSAMLEGA SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SKOÐUN MÁNUDAGINN 11.04.2022
Bókaðir ganga fyrir.
**

**EIGNIN VERÐUR EKKI SELD FYRIR OPIÐ HÚS**

Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af teppalagðri sameign. Tvær lyftur eru í húsinu. Komið er inn á flísalagða forstofu og parket tekur svo við út ganginn. Fatahengi inni í skoti við forstofu og aukið skápapláss er innar á ganginum.
Herbergi 1 er á hægri hönd þegar komið er inn í íbúð. Hvítur tvöfaldur fataskápur. Parket á gólfi.
Herbergi 2 er með útgengi út á vestur svalir. Fataskápar með Tekk rennihurðum. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með ljósdrapplituðum gólfflísum og hvítmáluðum upp hluta veggja. Þar sem nú er sturtuklefi var áður baðkar og eru lagnir til staðar. Upphengt salerni og spegill og ljós ofan við handlaug. Opnanlegt fag á glugga.
Eldhús er með hvítri U laga innréttingu. Efri skápar á tveimur veggjum. Helluborð og vifta fyrir ofan. Bakaraofn. Útsýni til vesturs. Parket á gólfi. Léttur Tekk veggur, með gleri efst, er milli stofu og eldhúss.
Stofa er afar björt og með útgengi út á stórar suður svalir. Útsýni er yfir stóran hluta af höfuðborgarsvæðinu, allan Bláfjallahringinn og út að Keili á Reykjanesi. Svalarhandrið verður endurnýjað í sumar á kostnað seljanda. Ljósar gólfflísar eru við stofuglugga, annars parket.
Þvottahús er uppi á 12. hæð. Það er afar snyrtilegt og rúmgott og útsýni yfir borgina til allra átta (360° útsýni af svölum). Þrjár þvottavélar, þurrkari, strauvél og vinnuborð. Salerni í sameign er á 12. hæð.
Geymslurnar eru tvær, önnur á stigapalli á 10. hæð (2,4 m2) og hin er í kjallara (2,5 m2).
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara með nýlegu epoxý á gólfi. Gott aðgengi að farra með hjól og vagna út á lóð. Salerni í sameign er við hjólageymslu.
Bílastæði eru í sameign og eru tvö bílastæði með hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla. 
Endurbætur: Seljandi mun á sinn kostnað endurnýja svalahandrið, en nýtt kostar íbúðareiganda 1.533.488 kr. og verður að fullu greitt í ágúst þegar uppsetningu á því á að vera lokið. Möguleiki er fyrir kaupanda að ganga inn í tilboð hjá húsfélaginu með svalarlokun á suðursvalirnar. Eins stendur til að endurnýja svalahurðir, en þær sem fyrir eru þarf að endurnýja. Niðurstaða húsfundar vegna þeirra liggur ekki fyrir. Nýlegur myndavéladyrasími er í húsinu. Drenlagnir endurnýjaðar 2018, skóplagnir fóðraðar 2017, múrviðgerðir og málun í gegnum árin o.fl. Vísað er í yfirlit framkvæmda (2003-2022) frá húsfélagi.

Húsið er teiknað af Guðmundi Kr. Guðmundssyni Arkitekt sem hefur fengið mikið lof fyrir fallega hönnun.
Húsið er með 44 íbúum á 11 hæðum, auk kjallara og þakhæðar (12. hæð) þar sem er sameiginlegt þvottahús.
Húsvarðaríbúð á 1. hæð er í eigu húsfélags og því sameign íbúðareigenda. Fundarherbergi í kjallara er nýtt fyrir húsfélagsfundi.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.500.000 kr.87.50 417.143 kr./m²202160422.05.2018

40.700.000 kr.88.10 461.975 kr./m²202161508.10.2019

38.000.000 kr.87.20 435.780 kr./m²202160322.10.2019

5.200.000 kr.87.50 59.429 kr./m²202160410.12.2021

58.900.000 kr.87.50 673.143 kr./m²202163619.05.2022

59.700.000 kr.87.50 682.286 kr./m²202161202.06.2022

61.400.000 kr.87.80 699.317 kr./m²202162024.10.2022

62.000.000 kr.87.50 708.571 kr./m²202161204.01.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
63.500.000 kr.725.714 kr./m²28.11.2022 - 23.12.2022
1 skráningar
64.900.000 kr.741.714 kr./m²16.09.2022 - 14.10.2022
2 skráningar
56.900.000 kr.650.286 kr./m²07.04.2022 - 15.04.2022
3 skráningar
59.700.000 kr.682.286 kr./m²15.03.2022 - 25.03.2022
1 skráningar
39.900.000 kr.456.000 kr./m²28.10.2019 - 02.11.2019
1 skráningar
38.500.000 kr.440.000 kr./m²02.03.2018 - 27.04.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Húsvarðaríbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

69.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
103

Fasteignamat 2025

69.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.650.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.800.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
104

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.100.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.600.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.750.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.600.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.000.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.700.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
89

Fasteignamat 2025

63.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
87

Fasteignamat 2025

62.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
103

Fasteignamat 2025

70.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.900.000 kr.

011101

Íbúð á 11. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.250.000 kr.

011102

Íbúð á 11. hæð
86

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.900.000 kr.

011103

Íbúð á 11. hæð
87

Fasteignamat 2025

64.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.950.000 kr.

011104

Íbúð á 11. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610269-4279 Sólheimar 25, Sótt er um leyfi til að endurnýja handrið á svölum og þaksvölum og svalalokunum á suðurhlið á húsi nr. 25 á lóð nr. 25 við Sólheima. Stækkun: 523,3 ferm., 1.468,2 rúmm.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610269-4279 Sólheimar 25, Sótt er um leyfi til að endurnýja handrið á svölum og þaksvölum og svalalokunum á suðurhlið á húsi nr. 25 á lóð nr. 25 við Sólheima. Stækkun er: xx,x ferm., xx,x rúmm. Erindi vantar samþykki meðeiganda dags.

    Vísað til athugasemda.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610269-4279 Sólheimar 25, Sótt er um leyfi til að endurnýja handrið á svölum og þaksvölum og svalalokunum á suðurhlið á húsi nr. 25 á lóð nr. 25 við Sólheima. Stækkun er: xx,x ferm., xx,x rúmm. Erindi vantar samþykki meðeiganda dags.

    Vísað til athugasemda.

  4. Innri breytingarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að sleppa vegg í stofu sem afmarkar hana og vinnuherbergi/geymslu í íbúð 0104 á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 25 við Sólheima.

  5. Breyta 0104 í íbúðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima. Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. október 2013 og yfirlýsing dags. 8. apríl 2015 frá húsfélagi Sólheima 25 um samþykki þess fylgir erindi.

  6. Breyta 0104 í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima. Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. október 2013 og yfirlýsing frá húsfélagi Sólheima 25 um samþykki þess fylgir erindi.

  7. 0104 - Breyta í íbúðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta tannlæknastofu í rými 0104 í íbúð í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 25 við Sólheima. Jákvæð fyrirspurn BN046561 dags. 8. okt. 2013 fylgir.

  8. (fsp) - Br.tannlæknastofu í íbúðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta tannlæknastofu í íbúð á fyrstu hæð hússins nr. 25 við Sólheima. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. október 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagfulltrúa dags. 3. október 2013.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  9. (fsp) - Br.tannlæknast.í íb.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta tannlæknastofu í íbúð á fyrstu hæð hússins nr. 25 við Sólheima.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa

  10. Br.fundarh, í íbúðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft verði að innrétta íbúð í sameign hússins á lóðinni nr. 25 við Sólheima. Jafnframt lagt fram bréf húsfélagsins dags. 12.12.1996.

    Að uppfylltum skilyrðum


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband