05.10.2021 1009653

Söluskrá FastansHverfisgata 94

101 Reykjavík

hero

31 myndir

84.900.000

693.627 kr. / m²

05.10.2021 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.10.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

122.4

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
659-4044
Gólfhiti
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
109.900.000 kr.122 897.876 kr./m²26.08.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala kynnir: Frábært fermetraverð.

Stórglæsileg
3ja herbergja 122,4 fm endaíbúð á annarri hæð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu á besta stað í miðborg Reykjavíkur. Íbúð 116,8 fm, geymsla 5,6 fm. Rúmgott þvottahús með stórri innréttingu er innan íbúðar. Vandaðar innréttingar og gólfefni, gólfhiti. Sérsniðnar felligardínur eru fyrir öllum gluggum. Kvartssteinn er á borðum í eldhúsi og á baði. Innbyggð uppþvottavél og 2 kæliskápar í eldhússinnréttingu. Gott skápapláss í allri íbúðinni. Öll loftljós fylgja. þ.m.t. 4 ljós yfir eldaeyju og ljós í stofu, SECTO DESIGN, frá Modern, að verðmæti yfir 650 þús.kr. Barstólar fylgja. Búið er að leggja rafmagn fyrir hleðslustöð að bílastæðinu.

Virkilega falleg og vönduð íbúð í miðbæ Reykjavíkur. 

Bókið skoðun hjá Höllu, [email protected] eða Elínu Rósu, [email protected].

Nánari upplýsingar veitir Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 659-4044 og/eða Elín Rósa Guðlaugsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 773-7126, milli  kl. 9:00 og 19:00 alla virka daga, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected] og/eða [email protected]

NÁNARI LÝSING:
Anddyri/forstofa: með stórum fataskápum.
Eldhús: er opið að stofu/borðstofu, stór eyja aðskilur eldhús frá stofu/borðstofu. Vaskur og uppþvottavél eru í eyju, sem og rafmagnstenglar. Innrétting er sérsmíðuð og ná veggeiningar upp að lofti. Ofnar íeru  vinnuhæð og innbyggð vifta. 2 innbyggðir kæliskápar og innbyggð uppþvottavél frá AEG fylgja. Ljósar kvarts borðplötur eru á borðum.
Stofa/borðstofa: stór og opnin rými og útgengt á 7,1 fm innfelldar svalir, á svalagólfi er timbur.
Baðherbergi: er mjög rúmgott, vegghengt salerni og stór sturta, vaskur í innréttingu sem nær inn eftir öllu baðhergerginu og 2 hringlaga speglar á vegg. Flísar á gólfi og veggjum, lítill handklæðaofna auk þess á vegg.
Þvottahús: Stór hvít innrétting með vaski, g.r.f. þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Í innréttingunni eru einnig þurrkslár fyrir föt. Flísar á gólfi.
Aðalsvefnherbergi er rúmgott og með stórum fataskápum.
Svefnherbergi #2: tæplega 15 fm, tvöfaldur fataskápur.
Allar innréttingar nema í þvottahúsi eru úr svartbæsaðri eik og höldulausar (höldur eru á kæliskápum). Gólfhiti er í allri íbúðinni. Á öllum gólfum nema á baðherbergi og í þvottahúsi er hydrocork gólfefni frá Þ.Þorgrímsson. Gardínur eru sérsniðnar í alla glugga, Luxoflex frá Zenus.
Geymsla: 5,6 fm í kjallara.
Bílastæði: sérmerkt í lokuðum bílakjallara. Búið er að koma fyrir rafstöð fyrir bílahleðslu í bílakjallaranum, tilbúin til að tengja við bílastæðið.
Á fyrstu hæð eru verslunar- og veitingarrými.  
Sameign: Anddyri er flísalagt (flísar með hálkuvörn) og með mynddyrasíma, póstkössum, íbúðartöflu og dyrabjöllu. Stigar og stigapallar eru flísalagðir frá bílakjallara uppá aðra hæð, annars teppalagt.
Innkeyrsla að bílgeymslu er sameiginleg með Hverfisgötu 92. Stór hjóla- og vagnageymsla er á 1stu hæð. Verið er að stúka ca 35 fm rými af hjóla-/vagnageymslunni t.a. koma upp líkamsræktarstöð fyrir hús nr. 94 og 96.

Mikið er lagt upp úr hönnun hússins, jafnt að utan sem innan. Húsið er einangrað og klætt að utan með viðhaldslitlum og fallegum efnum. Byggingin er U-laga og rammar inn sameiginlegan skjólgóðan suður garð.

Nánari upplýsingar veitir Halla Unnur Helgadóttir Löggiltur fasteignasali, í síma milli  kl. 9:00 og 19:00 alla virka daga. 6594044, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til [email protected]

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnar því fljótlega 40 ára starfsafmæli. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
68.800.000 kr.122.40 562.092 kr./m²250040818.10.2019

72.650.000 kr.123.10 590.171 kr./m²250043012.11.2019

68.000.000 kr.122.40 555.556 kr./m²250041903.02.2021

86.500.000 kr.122.40 706.699 kr./m²250040807.12.2021

102.500.000 kr.123.10 832.656 kr./m²250043026.09.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
432

Fasteignamat 2025

264.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

263.950.000 kr.

010102

Verslun á 1. hæð
330

Fasteignamat 2025

195.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

195.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

78.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

97.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.850.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

93.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

94.450.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

76.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

97.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.150.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

93.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.300.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.600.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.200.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
123

Fasteignamat 2025

98.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

99.600.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
104

Fasteignamat 2025

88.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
179

Fasteignamat 2025

152.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

153.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN059394, þ.e. hurðir snyrtinga opnist nú út, fjarlægt fatahengi, ræstirými stækkað, felld út geymsla inn af starfsmannasnyrtingu, léttur veggur felldur út í eldhúsi, háf komið fyrir í afgreiðslu, gasleiðsla lögð frá pizzaofni sem leidd er út í þar til gerðan gasskáp í húsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Stærð: Óbreytt.

    Vísað til athugasemda. 6

  2. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. a fyrir 40 gesti í rými 0104 í Barónsstíg 6 sem er mhl. 01 á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Erindi fylgir yfirlit breytinga, svör við athugasemdum dags. 2. desember 2021 og kynning á veitingastað dags. 2. desember 2021.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. a fyrir 40 gesti í rými 0104 í Barónsstíg 6 sem er mhl. 01 á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Erindi fylgir yfirlit breytinga, svör við athugasemdum dags. 2. desember 2021 og kynning á veitingastað dags. 2. desember 2021.

    Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. a í rými 0104 í Barónsstíg 6 sem er mhl. 01 á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Erindi fylgir yfirlit breytinga.

    Vísað til athugasemda.

  5. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. a í rými 0104 í Barónsstíg 6 sem er mhl. 01 á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Erindi fylgir yfirlit breytinga.

    Vísað til athugasemda. 8

  6. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir breyttri notkun rýmis 01 0103 úr verslun í veitingastað í flokki II, teg. a fyrir 105 gesti, ásamt breytingu á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. júní 2021 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2021, tölvupóstur hönnuðar með ljósmynd af framkvæmdum rampi dags. 24.6.2021.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

  7. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir breyttri notkun rýmis 01 0103 úr verslun í veitingastað í flokki II, teg. a ásamt breytingu á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. júní 2021 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2021, tölvupóstur hönnuðar með ljósmynd af framkvæmdum rampi dags. 24.6.2021.

    Lagfæra skráningu.

  8. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir breyttri notkun rýmis 01 0103 úr verslun í veitingastað í flokki II, teg. ? ásamt breytingu á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. júní 2021 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2021, tölvupóstur hönnuðar með ljósmynd af framkvæmdum rampi dags. 24.6.2021.

    Vísað til athugasemda.

  9. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir breyttri notkun rýmis 01 0103 úr verslun í veitingastað í flokki II ásamt breytingu á innra skipulagi í húsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. júní 2021 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 14. júní 2021.

    Vísað til athugasemda. 9

  10. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til fyrir breyttri notkun rýmis 01 0103 úr verslun í veitingastað í flokki II í húsi nr. 96 á lóð nr. 94 við Hverfisgötu.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og til athugasemda.

  11. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    510588-1189 SORPA bs., Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík Sótt er um leyfi til að innrétta nytjavöruverslun Góða Hirðisins í rými 0102 í húsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  12. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta aðalinngangshurðum að stigagöngum íbúða auk vindfangs í verslunar- og íbúðarhúsi nr. á lóð nr. 94 -96 við Hverfisgötu.

    Vísað til athugasemda.

  13. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslunarrými 0101 á jarðhæð sem netverslun og söluráðgjöf í húsi á lóð nr. 94-96 við Hverfisgötu.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  14. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslunarrými 0101 á jarðhæð sem netverslun og söluráðgjöf í húsi á lóð nr. 94-96 við Hverfisgötu.

    Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

  15. 94-96 - Innrétta verslunarrými - 0101Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslunarrými 0101 á jarðhæð sem netverslun og söluráðgjöf í húsi á lóð nr. 94-96 við Hverfisgötu.

  16. 94-96 - Innrétta verslunarrými - 0101Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta verslunarrými 0101 á jarðhæð sem netverslun og söluráðgjöf í húsi á lóð nr. 94-96 við Hverfisgötu.

  17. 94-96 - Breytt skráningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051617 þannig að stigapallur á 5. hæð verður séreign aðliggjandi íbúða 502 og 503 í staðfangi nr. 96 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 12. febrúar 2020.

  18. 94-96 - Breytt skráningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051617 þannig að stigapallur á 5. hæð verður séreign aðliggjandi íbúða 502 og 503 í staðfangi nr. 96 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu. Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 12. febrúar 2020.

  19. 94-96 - Breytt skráningFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051617 þannig að stigapallur á 5. hæð verður séreign aðliggjandi íbúða 502 og 503 í staðfangi nr. 96 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu.

  20. Breyting á klæðningu á áður samþ. erindi BN051617Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051617, m.a. breytist klæðning í lárétta álklæðningu og mörk bílgeymslu breytast að Hverfisgötu 92 í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 94-96 við Hverfisgötu. Erindi fylgja skýringar arkitekts í bréfi dags. 31. ágúst 2018. Gjald: kr. 11.000

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1 september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr greinar nr 245 og 292 í byggingarreglugerð nr 112/2012 Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags 22 maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags 9 október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits

  21. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Hverfisgata 92 og Hverfisgata 94-96, samanber meðfylgjandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettir 28.11.20017. Lóðin Hverfisgata 92 (staðgr. 1.174.007, landnr. 101563) er 1529 m2. Bætt 4 m2 við lóðina frá lóðinni Hverfisgata 94-96. Lóðin Hverfisgata 92 (staðgr. 1.174.007, landnr, 101563) verður 1533 m2. Lóðin Hverfisgata 94-96 (staðgr. 1.174.011, landnr. 224105) er 1915 m2. Teknir 4 m2 af lóðinni og bætt við lóðina Hverfisgata 92. Lóðin Hverfisgata 94-96 (staðgr. 1.174.007, landnr. 101563) verður 1911 m2. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 26.04.2017 og auglýst i B-deild Stjórnartíðinda þann 30.05.2017.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband