10.09.2021 1006004

Söluskrá FastansReynidalur 1

260 Reykjanesbær

hero

25 myndir

44.900.000

381.803 kr. / m²

10.09.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.09.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

117.6

Fermetrar

Fasteignasala

Minn Kaupstaður

[email protected]
662 5599
Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
73.900.000 kr.118 628.401 kr./m²30.09.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús miðvikudaginn 8.9.2021 kl 17:30 til 18:00

Kaupstaður fasteignasala ehf kynnir eignina Reynidalur 1, 260 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 229-8774 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin er í nýju hverfi þar sem mikil uppbygging hefur átt sér stað og er að ljúka. Umhverfi eignarinnar er frágengið og gróið.
Farið inn í íbúðina um sér inngangi beint af gangstétt. Gengið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp.
Rúmgóð stofa er í alrými með parketi og flísum á gólfi.
Eldhús er með fallegum innréttingum, granítplötum ásamt eyju með hellum og háf yfir og granítplötu.
Borðtofa er í alrými ásamt stofu.
Hjónaherbergi er á vinstri hönd þegar komið er inn í íbúðina og er rúmgott með stórum skápum.
Herbergi. Gangur er inn að tveimur herbergjum og baðherbergi.
Þvottahús. Gengið er inn í þvottahús úr eldhúsi.
Geymslur. Rúmgóð sameiginleg geymsla er fyrir hjól, vagna og annað. Auk þess er sérgeymsla skráð á íbúð.
Sólpallur. Stór sólpallur er við húsið.
Flísar og parket er á öllum gólfum.
Eigninni er vel við haldið og í góðu ástandi.

Eignin Reynidalur 1 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 229-8774, birt stærð 117.6 fm.
Nánari upplýsingar veitir Einar G Harðarson Löggiltur fasteignasali, í síma 662 5599, tölvupóstur [email protected].

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Kaupstaður fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 




 

Nánari upplýsingar 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4%      við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 50.000 - 75.000 kr. af skuldabréfi.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.900.000 kr.117.50 118.298 kr./m²229877626.06.2012

14.400.000 kr.118.50 121.519 kr./m²229878126.06.2012

13.900.000 kr.117.60 118.197 kr./m²229877426.06.2012

16.900.000 kr.117.50 143.830 kr./m²229877826.06.2012

23.740.000 kr.118.50 200.338 kr./m²229878122.09.2014

23.400.000 kr.117.40 199.319 kr./m²229878029.12.2014

22.200.000 kr.117.50 188.936 kr./m²229877818.02.2016

25.500.000 kr.117.50 217.021 kr./m²229877621.03.2016

24.900.000 kr.117.90 211.196 kr./m²229877904.10.2016

34.000.000 kr.117.90 288.380 kr./m²229877919.01.2021

46.000.000 kr.117.60 391.156 kr./m²229877430.09.2021

57.000.000 kr.117.50 485.106 kr./m²229877604.08.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

59.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
97

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

51.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

58.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

58.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.450.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
117

Fasteignamat 2025

58.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.350.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.550.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

51.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.750.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband