27.08.2021 1004485

Söluskrá FastansHoltsvegur 15

210 Garðabær

hero

29 myndir

64.900.000

624.639 kr. / m²

27.08.2021 - 43 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.10.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103.9

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
81.900.000 kr.105 781.489 kr./m²07.09.2024

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu



STOFN Fasteignasala og Benedikt kynna: Í einkasölu einstaklega bjarta og fallega 3ja. herb. 103,9 fm. endaíbúð á jarðhæð merkt: 206. með sérinngangi, aukin lofthhæð, (hjólastóla aðgegni) afgirt verönd með sérafnotareit að Holtsveg 15, í Urriðaholti Garðabæ. Eignin er í fallegu litlu 16 íbúða fjölbýli á 3 hæðum en aðalinngangurinn er á 2 hæðinni og er innangengt inn í íbúðina að ofanverðu með engum tröppum. Eignin er og verður með óskert útsýni yfir Hafnarfjörð og Urriðakotsvatn, nálægt samgönguæðum, sérstaklega vel staðsett í jaðri helstu útivistarsvæða höfuðborgarsvæðisins.

Frekari upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala.
ATH: Pantið tíma fyrir skoðun, netfang: [email protected]  eða í síma: 661-7788


Eignin skiptist í:
Andyri, alrými, eldhús, stofu, borðstofu, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.

Lýsing eignar: 
Inngangur/andyri:
Gengið er beint inn í íbúðina að ofanverðu með sérinngangi strax til hægri (ath. engar tröppur). Ágætis andyri með góðum fataskáp, parket á gólfi.
Eldhús: Góð innrétting, lýsing inni í efriskápum, gott geymslupláss, góð vinnuaðstaða, góð eyja sem hægt er að sitja við, spanhelluborð. Innbyggð uppþvottavél ásamt innbyggðum ísskáp fylgir eigninni.
Stofa/borðstofa: Bjart alrými sem tengir eldhús, borðstofu og stofu saman, útgengt út á afgirtan sérafnotareit.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi: Stórt herbergi með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Með fallegri innréttingu, upphengt salerni, handklæðaofn, rúmgóð sturta með flísalögðum botni í gólfi, skilrúm með hert sturtugler og glugga.
Þvottahús: Með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Garður: Hellulögð með afgirta verönd, snjóbræðslukerfi undir hellum.
Geymsla: Ágætis geymsla er innan sameignar.
Hjóla- og vagnageymsla: Sameiginleg á jarðhæð.
Hleðslustaurar: Bílastæði með sér hleðslustaura fyrir 6 rafbíla, hiti í bílastæðum. Gert er ráð fyrir fleirri hleðslustöðvum.

Gæludýr leyfð í húsinu. Eign sem vert er að skoða.

Fyrirhugað fasteignamat  2022. kr. 52.250.000.- 
_________________________________________________________________________________________________

Gólfefni á alrými og svefnherbergjum er harðparket, flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Innréttingarnar eru vandaðar frá GKS innréttingum frá Nobilia. Hreinlætistæki eru frá Grohe. Eldhústæki eru framleidd af Electrolux.

Innveggir aðrir en steyptir veggir eru hlaðnir úr Ytong hleðslusteini eða gerðir úr tvöföldum gipsplötum. Þess má geta að Ytong er margverðlaunað efni sem er myglufrítt og með mikla hljóðeinangrun milli rýma  og með mikið brunaþol. 
Burðakerfi hússins er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir með vönduðum álklæðningum frá Áltak einnig er hluti af 1 hæðar með flísaklæðningu sem tryggir lámarks viðhald á húsinu. Gluggar eru úr ál/tré kerfi frá Velfac og glerjaðir með einangrunargleri.

Byggingaverktaki hússins er Þarfaþing.
Frekari upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala.
Pantið tíma fyrir skoðun í S: 661-7788  eða Netfang: [email protected]
Við höfum Heilindi - Dugnaður - Árangur að leiðarljósi.

"Vegna mikilla anna þá vantar okkur allar stærðir og gerðir af fasteignum í sölu, ef þú ert í söluhugleiðingum þá er okkar heiðurinn að vera ykkar fasteignasalar" Við bjóðum þér frítt verðmat.
"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteignum þá er minn er heiðurinn að vera fasteignasali þinn eða þinna"

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
48.500.000 kr.103.90 466.795 kr./m²236963325.04.2018

50.900.000 kr.104.80 485.687 kr./m²236963915.06.2018

56.000.000 kr.104.80 534.351 kr./m²236963913.01.2021

63.250.000 kr.103.90 608.758 kr./m²236963312.10.2021

78.500.000 kr.103.90 755.534 kr./m²236963313.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
17 skráningar
79.900.000 kr.769.009 kr./m²02.03.2024 - 08.03.2024
1 skráningar
64.900.000 kr.624.639 kr./m²27.08.2021 - 08.10.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 18 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

74.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.050.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

73.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

68.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.550.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

79.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.350.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

69.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.950.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

77.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband