Söluauglýsing: 1163249

Fornhagi 15

107 Reykjavík

Verð

63.900.000

Stærð

85

Fermetraverð

751.765 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir fallega og bjarta íbúð á 4 hæð við Fornhaga í Vesturbæ Reykjavíkur.  Íbúðin er skráð 3 herbergja (tvö svefnherbergi) en búið er að gera  3. svefnherbergi úr hluta af stofu. Gluggi út í stofuna.  Íbúðin er í fallegu fjölbýli á besta stað í Vesturbænum.  Sameign og lóð til fyrirmyndar.  

Nánari lýsing: 
Komið inn í hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðar. 
Gólfefni íbúðar er parket og flísar. 

Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi.  Búið er að stúka af herbergi úr hluta af stofu.  Auðvelt að breyta aftur.  Opið frá eldhúsi inní stofu. 
Eldhús er með snyrtilegri viðarinnréttingu, útgengt út á svalir úr frá eldhúskrók.
Rúmgott hjónaherbergi með stórum skápum.
Gott  barnaherbergi án fataskáps. 
Baðherbergi. Snyrtilegt.  Hvítar flísar og brúnar.  Upphengt salerni.  Baðkar og handklæðaofn. 
Glæsilegt útsýni úr íbúð. 

Sameign mjög snyrtileg. Geymsla í kjallara tilheyrir þessari íbúð. Í kjallara er hjóla- og vagngeymslu og sameignlegt þvottahús.  Sameiginlegt frystirými í kjallara. 

Björt og skemmtileg íbúð á frábærum stað í Vesturbænum þar sem stutt er í HÍ, grunnskóla og aðra þjónustu. 

Allar frekari upplýsingar veita
Börkur Hrafnsson lögg. Fasteignasali í s 892-4944 eða [email protected]
Úlfar Þór Davíðsson lögg. Fasteignasali í s. 788-9030 eða [email protected]

 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband