06.07.2021 999215

Söluskrá FastansEskivellir 3

221 Hafnarfjörður

hero

25 myndir

42.900.000

544.416 kr. / m²

06.07.2021 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.07.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

78.8

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
693-3356
Lyfta
Kjallari
Heitur pottur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun, sem liggur fyrir eigi síðar en 26.07.2021

NÝTT Í SÖLU - Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, og Heiðar Friðjónsson Löggildur Fasteignasali s.693-3356, kynna: Nýkomin í einkasölu skemmtileg skipulögð og falleg 78.8 fm, 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi, með sérinngangi, stórum sérafnota palli með skjólgirðingum og heitum potti og stæði í bílageymslu við Eskivelli 3 í Hafnarfirði


SKIPULAG: Sérinngangur er er inn í forstofu með skápum og flísum á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og á veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu og innrétting.  Svefnherbergi er rúmgott með skápum og harðparketi á gólfi.  Eldhús og stofa eru eitt rými. Eldhúsið er með málaðri innréttingu og eyju, flísar á gólfi, og stofan er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi. Úr stofu er útgengi út á sér pall með skjólgirðingum sem snýr í suður, á honum er heittur rafmagnspottur sem fylgir og gott útiverusvæði. Þvottarhús með epoxy á gólfi og innréttingu fyrir þvottavél. Í íbúðinni er lítið gluggalaust rými sem hægt er að nota sem geymslu eða skrifstofu. Í kjallara er sér geymsla og stæði í bílageymslu.

Um er að ræða vel skipulagða íbúð á jarðhæð með sérinngangi, stórum palli og stæði í bílageymslu.

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Heiðar Friðjónsson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari, frá 2000,   [email protected]          Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 20 ára samfelldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 693-3356. 
 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015 til 2020  EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Fasteignasalan Valhöll bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun, fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.000.000 kr.78.80 494.924 kr./m²227776827.09.2020

44.900.000 kr.78.80 569.797 kr./m²227776818.08.2021

57.000.000 kr.78.80 723.350 kr./m²227776829.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

57.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.950.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

52.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
93

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

74.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.150.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.600.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

70.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.500.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

74.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.950.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

56.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.000.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

63.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

75.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.200.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
99

Fasteignamat 2025

69.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
76

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.200.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
143

Fasteignamat 2025

89.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband