Söluauglýsing: 999081

Starmói 12

260 Reykjanesbær

Verð

69.700.000

Stærð

196.3

Fermetraverð

355.069 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

56.650.000

Fasteignasala

Allt

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 50 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**SELD með fyrirvara. Mjög mikill áhugi var fyrir eigninni og vantar sambærilegar eignir á skrá. Frítt söluverðmat án skuldbindinga. Allar söluskráningar eru án gjalds með fagljósmyndun. Hafðu samband [email protected] eða 8887282

ALLT Fasteignasala - kynnir í einkasölu fallegt einbýlishús ásamt rúmgóðum bílskúr á frábærum stað miðsvæðis í Reykjanesbæ.

Eignin er staðsett á mjög góðum stað í botngötu í rótgrónu hverfi nærri verslun, íþróttamannvirkjum, skóla og leikskóla.


Birt stærð er 196,3 fm  
Íbúð er 150,7 fm
Bílskúr er 45,6 fm

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir

Aron M. Smárason löggiltur fasteignasali á [email protected] eða í síma 888-7282


Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús  4 svefnherbergi , 2 baðherbergi, þvottahús, sólpallur og bílskúr.

Nánari lýsing 


Forstofa er rúmgóð með fataskáp. Flísar á gólfi.
Stofa er parketlagt og mjög rúmgóð. Stór gluggi snýr út í garð.
Eldhús er parketlagt, rúmgott, tveimur gluggum sem snúa út á bílaplan.
Sjónvarpsherbergi er parketlagt, útgengt á verönd.
Hjónaherbergið er rúmgott og parketlagt með fataskáp.
Svefnherbergi 1 er parketlagt.
Svefnherbergi 2 er parketlagt.
Baðherbergi er flísalagt, snyrtilegt og rúmgott. Þar er innrétting og sturtuklefi.
Forstofuklósett með innréttingu og flísalagt.
Þvottahús er mjög rúmgott og tengist við forstofu, bílskúr og útgengi í bakgarð.
Bílskúr er mjög rúmgóður með vask og vinnuaðstöðu.
Geymsla er á háalofti inn í bílskúr.
Verönd með heitum potti.


Stutt er í skóla, leikskóla, sundlaug og alla helstu verslun og þjónustu.  
 
Fylgdur okkur á facebook:  https://www.facebook.com/aronmsmara 

ALLT FASTEIGNIR – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) - GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) Mosfellsbær (þverholt 2) -– VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati. 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband