04.07.2021 998959

Söluskrá FastansHoltsgata 35

101 Reykjavík

hero

13 myndir

31.900.000

817.949 kr. / m²

04.07.2021 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.07.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

39

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
844-1421
Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

REMAX & SALVÖR DAVÍÐS lgf. & SYLVÍA WALTHERS KYNNA:  
Bjarta 2ja herbergja íbúð á 1. hæð að Holtsgötu 35. Stutt er í skóla, leikskóla og er íbúðin vel staðsett á milli miðbæjar og Vesturbæjar. 
Eign sem er tilvalin fyrir laghenta.

## Eignin þarfnast gegngerra endurbóta að utan (sjá ástandsskýrslur) og er laus til afhendingar við kaupsamning ##

BÓKAÐU TÍMA TIL AÐ SKOÐA EIGNINA ÞRIÐJUDAGINN 6. JÚLÍ MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Athugið að vegna Covid þarf að bóka tíma fyrirfram til að skoða eignina.

SÆKTU ÞÉR SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST, SMELLTU HÉR

Nánari lýsing:  Eignin er skráð 39,0 fm. hjá Þjóðskrá Íslands og samanstendur af anddyri, eldhúsi, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Sameiginlegt þvottaherbergi er á jarðhæð. Sameiginlegur bakgarður með öðrum íbúðum í húsinu.
    
  SKOÐAÐU EIGNINA BETUR Í ÞRÍVÍDD (3-D) MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

Allar nánari upplýsingar veita:
  Salvör Davíðs, lgf., í síma 844-1421 eða á [email protected]
  Sylvía Walthers í síma 820-8081

Anddyri: Komið er inn í flísalagt anddyri.
Eldhús: Innrétting með viðaráferð, flísum á milli skápa, ILVE gas eldavél og dúk á gólfi.
Stofa: Er björt með stórum glugga og dúk á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott og bjart með stórum gluggum.
Baðherbergi: Ljósar innréttingar, viðarpanel í lofti og flísar á gólfum og vegg að hluta. Upphengt salerni og sturta með sturtubotn.
Gólfefni íbúðar: Dúkur og flísar.
Þvottaherbergi: Sameiginlegt og er staðsett á jarðhæð. Hver og einn er með sína vél.
Garður: Sameiginlegur.

Gott skipulag er á íbúðinni sem er vel staðsett miðvæðis í Reykjavík. Öll helsta þjónusta í næsta nágrenni og einnig er stutt í leikskóla og skóla.

Vakin er athygli á því að eignin er hluti af dánarbúi. Seljandi hefur ekki búið í eigninni og þekkir ekki ástand hennar umfram það sem kemur fram í
opinberum gögnum. Seljandi hvetur því væntanlega kaupendur til að skoða eignina vel með það í huga.


SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D – ÞITT EIGIÐ OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
ATH! Ekki þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D. Bara smella á hlekkinn og nota músina eða örvatakkana á lyklaborðinu til að labba um eignina. Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að vera í sambandi.


Allar nánari upplýsingar um eignina veita Salvör & Sylvía á milli kl. 9:00 og 19:00 alla virka daga og eftir þörfum um helgar:
   Salvör Davíðs, löggiltur fasteignasali í síma 844-1421 eða á netfangið [email protected]
   Sylvía Walthers í síma 820-8081

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.000.000 kr.39.00 666.667 kr./m²200081524.11.2021

32.500.000 kr.39.00 833.333 kr./m²200081505.07.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
41.900.000 kr.1.074.359 kr./m²16.06.2024 - 28.06.2024
17 skráningar
34.900.000 kr.894.872 kr./m²04.03.2023 - 09.03.2023
1 skráningar
Tilboð-20.08.2021 - 11.11.2021
1 skráningar
29.900.000 kr.766.667 kr./m²23.07.2021 - 12.08.2021
1 skráningar
31.900.000 kr.817.949 kr./m²04.07.2021 - 18.07.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 22 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
109

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
39

Fasteignamat 2025

41.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

54.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Svalir á rishæð - áður gerðar breytingar innra skipul.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á suðvesturhlið auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að glerþak hefur verið gert yfir eldri inndregnar svalir og ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeiganda á teikningu A4 dags. 3. mars. 2020. Stækkun vegna yfirbyggingar á svölum: 9,6 ferm., 24,2 rúmm.

  2. Svalir á rishæð - áður gerðar breytingar innra skipul.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að setja nýjar svalir á suðvesturhlið auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að glerþak hefur verið gert yfir eldri inndregnar svalir og ýmsar breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Erindi fylgir samþykki meðeiganda á teikningu A4 dags. 3. mars. 2020. Stækkun vegna yfirbyggingar á svölum: XX ferm., XX rúmm.

  3. (fsp) - ÚtlitsbreytingAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að sameina kvisti á vesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 35 við Holtsgötu. Nei. Með vísan til umsagnar á fyrirspurnarblaði.

  4. Salernisaðstaða í bílskúrSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og samþykki meðeigenda (á teikn. og í tölvubréfi dags. 11. janúar 2013) fylgir erindinu.

  5. Salernisaðstaða í bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og eins meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.

  6. Salernisaðstaða í bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnslögnum og salernisaðstöðu í bílskúr á lóðinni nr. 35 við Holtsgötu. Samþykki eins nágranna, Holtsgötu 37 og eins meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband