30.06.2021 998644

Söluskrá FastansTunguvegur 38

108 Reykjavík

hero

19 myndir

62.000.000

562.613 kr. / m²

30.06.2021 - 19 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.07.2021

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

110.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Tunguvegur 38 - 0101 er fjögurra herbergja 110,2 fermetra raðhús á þremur hæðum í steinsteyptu húsi frá 1962. Aðalhæð er 43,5fm, efri hæð 43,5fm og kjallari er 23,2fm.  Heildareignin, Tunguvegur 30-46, liggur frá austri til vesturs og samanstendur af 9 samstæðum húsum þar sem aðalinngangur er til norðurs en garður til suðurs..
Eignin skiptist í anddyri, stofu með útgengi í sér afgirtan garð, eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi ásamt þvottahúsi með salerni og sturtuaðstöðu í kjallara. Skolp var endurnýjað árið 2004 og einnig var skipt um pappa og járn á þaki ásamt þakgluggum og þakrennum á árunum 2000-2004.
EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA.
Fyrsta hæð:
Forstofa
er lokuð með efri skápum og fatahengi. Flísar á gólfi.
Eldhús er með hvítri innréttingu, flísum á gólfi og milli skápa. Borðkrókur.
Stofa með plastparketi á gólfi og útgengi út í afgirtan ræktaðan suðurgarð.
Efri hæð:
Gengið er upp teppalagðan stiga á efri hæðina, þakgluggi yfir stigasvæði.
Hjónaherbergi
er rúmgott með plastparketi á gólfi og lausum fataskáp.
Barnaherbegi 1 plastparket á gólfi.
Barnaherbegi 2 með plastparketi á gólfi og lausum fataskáp.
Baðherbergi er upprunalegt með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar. Opnanlegur þakgluggi.
Kjallari:
Gengið er úr forstofu niður lakkaðan stiga. Komið er inn í lítið herbergi með parketi á gólfi og þaðan inn í rúmgott þvottahús þar sem einnig er salerni og struta. Gólf í þvottahúsi er lakkað.


Nánari upplýsingar veitir Kristín Skjaldardóttir löggiltur fasteignasali í síma 824 4031 eða [email protected]

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
- - -
Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal
.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

81.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband