30.06.2021 998609

Söluskrá FastansUrriðaholtsstræti 22

210 Garðabær

hero

22 myndir

75.400.000

603.200 kr. / m²

30.06.2021 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.07.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

125

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661 6056
Útsýni
Lyfta
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX fasteignasala kynnir í einkasölu: Vel skipulagðar og vel staðsettar þriggja til fjögurra herbergja 90,3 fm – 133,8  fm. íbúðir í nýju og flottu lyftufjölbýli við Urriðaholtsstræti 22, 210 Garðabæ. Um er að ræða 17 íbúðir staðsettar í tveimur stigahúsum (A og B) á annarri, þriðju-, fjórðu-, fimmtu- og sjöttu hæð.

Glæsilegt útsýni er frá öllum íbúðum. Íbúðirnar eru með suður-svalir eða verönd í suður. Stæði í bílageymslu og sér geymsla fylgir með öllum íbúðum. Íbúðir eru allar afhentar fullbúnar án gólfefna að undanskildum baðherbergjum og þvottahúsum sem eru flísalögð.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Sjá má nánari upplýsingar um íbúðir, inn á vef okkar : uhs.is

Umhverfið: Betri staðsetning á höfuðborgarsvæðinu fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk er vandfundin. Urriðaholt liggur við friðlandið í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og er tengt beint við það með göngu- og hjólastígum. Glæsilegir golfvellir, vötn og hæðir umlykja svæðið. Góðar samgöngæðar tengja svo hverfið við alla staði borgarinnar. í göngufæri er svo Urriðaholtsskóli sem starfar á tveimur skólastigum, bæði á leik- og grunnskólastigi.
 
Nánar um íbúð: Íbúð 01-0301 í Urriðaholtsstræti 22A, er fjögurra herbergja 117,9 fm. íbúð á 3. hæð með sér 7,1 fm. geymslu á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu merkt B11. Samtals 125,0 fm. Íbúðinni fylgir þar að auki 9,2 fm. svalir sem snúa í suður.

Innréttingar eru allar hvítar (mattar) frá Formus, innihurðir eru yfirfelldar, borðplötur í eldhúsi og inn á baðherbergi eru plastlagðar frá Egger. Blöndunartæki frá Mora eða sambærilegt. Í eldhúsi er helluborð, fjölvirkur bakarofn með blæstri, ísskápur og háfur með gufugleypi ( með kolasíu) eða viftu ( þar sem á við ) Yfir eyjum er háfur niðurhangandi gufugleypir (með kolasíu ). Á baðherbergi er handklæðaofn, upphengt salerni, sturtur eru flísalagðar og með gleri á einni hlið þar sem það á við. Speglaskápar eða speglar eftir því sem á við. Blöndunartæki eru einnar handar í borð og sturtutæki eru frá Mora eða sambærilegt. Sólbekkir eru í öllum gluggum á svefnherbergjum og í stofu. Á svölum íbúða er möguleiki að setja upp svalalokun með póstlausu glerjunarkerfi frá viðurkenndum aðila. Nánari upplýsingar um ofangreint má sjá í skilalýsingu.

Bílastæði á lóð eru 23, þar af er 2 fyrir hreyfihamlaða. Bílastæði í bílageymslu eru 17, þar af 1 fyrir hreyfihamlaða.

Ath. að sýndar myndir eru af íbúð 401, sem er einni hæð ofar en með sama skipulag.

Nánari upplýsingar veita:
Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / [email protected]
Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / [email protected]

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Verslun á 1. hæð
213

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband