26.06.2021 998175

Söluskrá FastansSkógarás 2

110 Reykjavík

hero

23 myndir

48.500.000

554.286 kr. / m²

26.06.2021 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 03.07.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

87.5

Fermetrar

Fasteignasala

Bjartur Fasteignasala

[email protected]
661-4141
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Björt og falleg 3ja herbergja 87,5 fm íbúð í litlu fjölbýli í Seláshverfi.
Vestur svalir með fallegu útsýni yfir borgina.
Íbúðin er á 2. hæð og eru 6 íbúðir í stigaganginum.
Sameiginlegur inngangur. Góð aðkoma og næg bílastæði.
 

Nánari lýsing:
Forstofa með skáp og flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa eru í opnu rými með útgengi á vestursvalir með fallegu útsýni.
Gegnheilt parket á gólfi. Hljóðeinangrandi loftapanill í miðrými íbúðarinnar.
Eldhús með nýlegri innréttingu frá HTH og korkflísum á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum og dúk á gólfi.
Barnaherbergi er bjart og með dúk á gólfi.
Baðherbergi er með baðkari(sturtu). Flísar á gólfi og á hluta af veggjum.
Við enda baðkars er tengi og mögulegt að útbúa sturtuklefa.
Þvottahús/geymsla er inn af eldhúsi.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð hússins.

Eftirfarandi framkvæmdir hafa átt sér stað á undaförnum árum:

Innandyra
2016: Nýtt eldhús, innrétting frá HTH.
2015: Nýtt gler sett í svefnherbergin. Einnig lagt nýtt gólfefni í eldhús.
 
Utandyra
2021: Stigagangur teppalagður og málaður.
2019: Gluggalistar utan á húsinu endurnýjaðir og gler þar sem við átti.
Nýtt dyrasímakerfi lagt í húsið. Ofnar í sameign yfirfarnir.
2018: Þak (járn, þaktúður og pappi) endurnýjað og settir nýir þakgluggar.
2017: Stétt fyrir framan inngang hellulögð með hitalögn.
2015: Þakkantur málaður og viður endurnýjaður þar sem þurfti.
Gluggalistar og gler endurnýjað austan megin.

Íbúðin er einstaklega vel staðsett í rólegu og barnvænu umhverfi þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla og útivistarsvæði.
Þá er Árbæjarsundlaug í göngufæri sem og Elliðaárdalur og Rauðavatn.
 
Allar frekari upplýsingar veita Sigríður Jónasdóttir löggiltur fasteignasali í síma 661-4141 eða gegnum tölvupóstfangið [email protected] og
Magnús Davíð Norðdahl, löggiltur fasteignasali og héraðsdómslögmaður í síma 868-2989, eða gegnum tölvupóstfangið [email protected]


Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: Af kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv., kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.900.000 kr.87.50 296.000 kr./m²204663609.11.2015

48.500.000 kr.87.50 554.286 kr./m²204663613.07.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

56.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
87

Fasteignamat 2025

59.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
163

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
182

Fasteignamat 2025

88.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband