23.06.2021 997748

Söluskrá FastansBreiðavík 2

112 Reykjavík

hero

22 myndir

62.900.000

524.167 kr. / m²

23.06.2021 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 02.07.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

120

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
698-2127
Bílskúr
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***Domusnova fasteignasala kynnir Breiðavík 2***
***4ra herbergja. Endaíbúð á jarðhæð. Sérinngangur og bílskúr***

***Opið Hús Sunnudaginn 27.júní kl: 16:00-16:45***

Lýsing eignar:

Íbúðin er skv þjóðskrá 120m2 og skiptist í íbúð og geymslu samtals 99,4m2 og bílskúr 20,6m2.
Anddyri: Komið innan um sérinngang inn í rúmgott anddyri sem er flísalagt með tvöföldum fataskáp.
Svefnherbergi 1: Inn af anddyrinu er annað af tveimur barnaherbergjunum. Parket á gólfi og tvöfaldur fataskápur.
Svefnherbergi 2: Gengið inn af gangi íbúðar. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Fjórfaldur fataskápur. Parket á gólfi.
Stofa og eldhús: Flæða saman í opnu rými. Gluggar á tvo vegu sem snúa báðir út í garð. Frá stofu er gengið út í stóran garð.
Baðherbergi: Bæði baðkar og sturtuklefi á baðherbergi. Góð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi á baðherbergi.
Bílskúr: Heitt og kalt vatn og rafmagn í bílskúr. Geymsla inn af bílskúr.
Garður: Stór sameiginlegur garður fyrir aftan hús. 
Íbúðinni fylgir einnig sérmerkt bílastæði. 

Nýtt parket var lagt á íbúðina ásamt flísum í anddyri 2018.
Allar innihurðir voru endurnýjaðar 2018.
Borðplata í eldhúsi og flísar á veggjum milli efri og neðri skápa endurnýjað 2018.

Allir gluggar í húsinu voru málaðir haustið 2019.

Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson aðstoðarmaður fasteignasala / s.698-2127 / [email protected]
Skrifstofa / s.527-1717 / [email protected]
Haukur Halldórsson, löggiltur fasteignasali / s.695-9990 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.200.000 kr.120.00 210.000 kr./m²222605523.11.2006

47.500.000 kr.120.00 395.833 kr./m²222605507.09.2018

69.900.000 kr.120.00 582.500 kr./m²222605531.08.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

76.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.550.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

67.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnAfgreitt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort það séu kvaðir á lóðinni varðandi að setja upp svalaskýli. Íbúð 01-0101.

    Samanber leiðbeiningar á athugasemdablaði.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband