18.06.2021 997302

Söluskrá FastansVindakór 10

203 Kópavogur

hero

33 myndir

64.900.000

554.227 kr. / m²

18.06.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.06.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

117.1

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

[email protected]
562-1200
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður sími 562-1200 kynnir:

bjarta, fallega og mjög rúmgóða 4ra herbergja íbúð á 3.hæð  með stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er einstaklega vandað með lyftu og var byggt árið 2015. Hurðar í sameign eru með sjálfvirkum hurðaopnurum. Í íbúðinni eru 3 góð svefnherbergi öll með fataskápum. Fallegt parket er á allri eigninni nema flísar eru á votrýmum. Þvottaherbergi er innan íbúðar, vel útbúið með innréttingu. Geymsla og sérbílstæði í lokaðri bílageymslu fylgir í sameign. Útsýni er frá íbúðinni upp í áttina að Heiðmörkinni.  Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 106,8 m2 auk 10,3 m2 geymslu. Samtals 117,1 m2.

Frá bílaplani er gengið í gegnum sjálfvirka rennihurð inn í aðalanddyri hússins. Mynddyrasímakerfi er í húsinu. Farið er upp eina hæð frá anddyrinu.

Nánari lýsing.
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með ljósum fallegum flísum á gólfi og þreföldum góðum eikarfataskáp.
Eldhús: Eldhúsið er rúmgott í sama rými og stofan. Fallegt parket er á gólfi. Innréttingin er með efri og neðri skápum á einn vegg , auk eyju. Í eyjunni eru skúffur og eldunaraðstaðan með háf yfir. Innréttingin er eik og hvít sprautulökkuð. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Stofa -borðstofa: Stofan og borðstofan eru saman í opnu rými með eldhúsinu. Fallegt parket er á gólfi. Útsýni er fra stofunni upp í áttina að Heiðmörkinni. Útgengi er á mjög góðar suðursvalir.
Baðherbergið er vel útbúið með góðri eikarinnréttingu, skápar, skúffur og gott borðpláss. Baðkar er með glerskilrúmi og sturtuaðstöðu. Handklæðaofn er á vegg á móti baðkarinu. Ljósar flísar eru á gólfi og á veggjum.
Þrjú svefnherbergi: sem eru, öll rúmgóð. Fallegt parket er á gólfum. Í hjónaherbergi er sexfaldur eikarfataskápur sem nær upp í loft og tvöfaldur fataskápur er í báðum barnaherbergjunum.  
Þvottaherbergi: Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingunni og góðir skápar eru bæði við hliðina og fyrir ofan. Skolvaskur er í innréttingunni. Fallegar ljósar flísar eru á gólfi.
Geymsla: Í sameign á 1.hæð er góð geymsla 10,3 m2.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.


Smelltu hér til þess að fá söluverðmat á eignina þína þér að kostnaðarlausu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU S. 562-1200 EÐA HJÁ SÖLUMÖNNUM;
Halldór, Löggiltur fasteignasali S. 693-2916 – [email protected]
Sveinbjörn, Löggiltur fasteignasali S. 892-2916 - [email protected]
Þórður Grétarsson, Löggiltur fasteignasali S.897-3640 - [email protected]
Nína Björk Gunnarsdóttir, sölufulltrúi S. 820-0831 - [email protected] 

Um skoðunarskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

77.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
144

Fasteignamat 2025

88.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

89.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

88.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.750.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.700.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
141

Fasteignamat 2025

87.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
116

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

76.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.450.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

77.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
139

Fasteignamat 2025

87.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband