14.06.2021 996613

Söluskrá FastansHoltsvegur 31

210 Garðabær

hero

22 myndir

61.900.000

588.403 kr. / m²

14.06.2021 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.06.2021

2

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

105.2

Fermetrar

Fasteignasala

Valborg

[email protected]
8954000
Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Valborg fasteignasala kynnir: Fallega 3 herbergja íbúð á 4. hæð, samtals 105 fm. í Urriðaholti í Garðabæ. Björt og vel skipulögð eign í nýlegu lyftuhúsi. Sér bílastæði með rafmagnstengli í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Gólfefni eru viðarparket og flísar. Rúmgóðar svalir til suðvesturs. Stæði í bílageymslu. Skv. FMR er fasteignin 105,2 fm, íbúðarhlutinn er 90,2 fm og geymsla 15 fm. Sameign og lóð er mjög snyrtileg. Eignin er vel staðsett ofarlega í Urriðaholtinu þar sem stutt er í skóla, leikskóla og í náttúruparadísina í Heiðmörk. 

Opið hús föstudaginn 18. júní kl. 17-18, bókið tíma í skoðun.

Nánari upplýsingar veitir:  Elvar Guðjónsson viðskfr og lögg fasteignasali s: 8954000 [email protected]
Og Heiðrún Guðný Gunnarsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala s: 6935131   [email protected]


Nánari lýsing:
Forstofa: Með fataskáp.
Eldhús: Bjart og opið.
Stofa og borðstofa: Mjög rúmgóð og björt, parket á gólfi og útgengt á 10,9 fm svalir sem snúa í suðvestur.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum innbyggðum skápum.
Herbergi II: Rúmgott án skápa,
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu, upphengdu salerni og sturtu með gleri.
Þvottahús: Er innan eignar.
Geymsla: 15 fm er á annarri hæð.
Hjóla- og vagnageymsla sameiginleg fyrir íbúa er á jarðhæð. Mjög snyrtileg sameign.

Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara, auk þess er í kjallara opin bílageymsla fyrir 9 bíla.
Íbúðin er  falleg og vel skipulögð á 4.hæð í fimm hæða lyftuhúsi í Urriðaholti í Garðabæ, byggðu árið 2014. 

Þetta er falleg íbúð í rólegu fjölbýli. Stutt er í skóla og leikskóla, og hverfið er í náinni tengingu við ósnortna náttúru í Heiðmörk og góðar samgönguæðar. Kauptún er þjónustukjarni í göngufæri þar sem eru meðal annars Costco, Bónus og Vínbúðin auk Ikea. Meira má lesa um hverfið á www.urridaholt.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
40.800.000 kr.104.90 388.942 kr./m²234949513.10.2016

47.500.000 kr.105.20 451.521 kr./m²234950128.06.2017

58.400.000 kr.105.20 555.133 kr./m²234950111.08.2021

60.000.000 kr.104.90 571.973 kr./m²234949515.12.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010201

Íbúð á 2. hæð
93

Fasteignamat 2025

76.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

82.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
162

Fasteignamat 2025

113.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

75.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
109

Fasteignamat 2025

84.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
168

Fasteignamat 2025

114.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

106.700.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

76.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.900.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

82.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
165

Fasteignamat 2025

127.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

118.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband