06.06.2021 995609

Söluskrá FastansRauðarárstígur 1

105 Reykjavík

hero

15 myndir

49.500.000

694.250 kr. / m²

06.06.2021 - 35 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.07.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.3

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
662-6163
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/[email protected]) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynnir Rauðarárstíg 1, fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt geymslu í sameign á horni Rauðarárstígs og Bríetartúns. Íbúðin er skráð 67,2fm og geymsla í kj 4,1fm, samtals 71,3fm.

Nánari lýsing:
Forstofa: Fatahengi, flísar á gólfi.
Stofa/Borðstofa: Rúmgóð og björt, parket á gólfi.
Eldhús: Eldhúsinnrétting með ágætu vinnuplássi, flísar milli efri og neðri skápa, t.f. bæði bæði þv.vél og uppþvottavél, parket á gólfi, litlar svalir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, handklæðaofn.
Svefnherbergi I: Parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi.
Svefnherbergi III: Parket á gólfi.
Geymsla: 4,1fm í sameign í kjallara.

Allar nánari upplýsingar og bókun í skoðun: Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald nýrra lána er almennt ca. kr. 50.000. fast gjald óháð lánsfjárhæð.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.500.000 kr.71.30 217.391 kr./m²200959806.03.2007

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Geymsla á jarðhæð
33

Fasteignamat 2025

11.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.450.000 kr.

010101

Verslun á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

40.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.900.000 kr.

010102

Verslun á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

30.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

57.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

60.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
71

Fasteignamat 2025

55.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að innrétta sjálfsafgreiðsluþvottahús í rými 0102 í verslunar-og íbúðarhúsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.

    Vísað til athugasemda.

  2. Færsla á ræstiskáp frá kj. + uppfærsla brunavaarna Breyting á máli BN053442 áður samþ.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingu á erindi BN053442 sem felst í færslu á ræstiskáp og uppfærslu á texta um brunavarnir í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg. Minnisblað eldvarnarhönnuðar dags. 28.04.2018 fylgir erindi.

  3. Breyting á erindi BN054149 - Hugleiðslusetur í rými 01-02.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingu á erindi BN054431 sem felst í því að tilgreint er að um áður gerðar breytingar er að ræða í rými 0102 í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg. Jafnframt er erindi BN054431 fellt úr gildi.

  4. Hugleiðslusetur - rými 0102Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að gera hugleiðslusetur í verslunarrými 0102 í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.

  5. Hugleiðslusetur - rými 0102Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að gera hugleiðslusetur í verslunarrými 0102 í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.

  6. Innrétta jarðhæð - floating spaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta rými 0101 á 1. hæð sem "Floating Spa" ásamt starfsmannarými í kjallara, rými 0003 og 0004, í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg. Samþykki meðeigenda fyrir breytingum á lögnum dags. 26.09.2017 og 31.10.2017 fylgir erindi ásamt samþykki eiganda 0003 fyrir breytingum í því rými dags. 01.09.2017.

  7. Innrétta jarðhæð - floating spaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta rými á 1. hæð sem "Floating Spa" ásamt starfsmannarými í kjallara í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.

  8. Innrétta jarðhæð - floating spaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta rými á 1. hæð sem "Floating Spa" ásamt starfsmannarými í kjallara í húsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.

  9. MæliblaðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á Lóðauppdrætti 1.222.1 dags. 28. 11. 2016, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá stærði viðkomandi lóða í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar, sbr meðsendan Lóðauppdrátt dags. 28. 11. 2016. Lóðin Rauðarárstígur 1 (staðgr. 1.222.101, landnr. 102837) er talin 175,7 m², lóðin reynist 175 m² Lóðin Bríetartún 6 (staðgr. 1.222.102, landnr. 102838) er talin 323,3 m², lóðin reynist 323 m² Lóðin Bríetartún 8 (staðgr. 1.222.103, landnr. 102839) er talin 485,8 m², lóðin reynist 486 m² Lóðin Bríetartún 12 (staðgr. 1.222.104, landnr. 102840) er talin 441,8 m², lóðin reynist 442 m² Lóðin Bríetartún 14 (staðgr. 1.222.105, landnr. 102841) er talin 456,0 m², lóðin reynist 456 m² Lóðin Bríetartún 16 (staðgr. 1.222.106, landnr. 102842) er talin 342,0 m², lóðin reynist 342 m² Lóðin Bríetartún 18 (staðgr. 1.222.107, landnr. 102843) er talin 356,2 m², lóðin reynist 356 m² Lóðin Rauðarárstígur 3 (staðgr. 1.222.108, landnr. 102844) er talin 339,8 m², lóðin reynist 358 m² Lóðin Rauðarárstígur 5 (staðgr. 1.222.109, landnr. 102845) er talin 216,0 m², lóðin reynist 236 m² Lóðin Rauðarárstígur 7 (staðgr. 1.222.110, landnr. 102846) er talin 232,6 m², lóðin reynist 264 m² Lóðin Rauðarárstígur 9 (staðgr. 1.222.111, landnr. 102847) er talin 275,0 m², lóðin reynist 275 m² Lóðin Rauðarárstígur 11 (staðgr. 1.222.112, landnr. 102848) er talin 251,0 m², lóðin reynist 252 m² Lóðin Rauðarárstígur 13 (staðgr. 1.222.113, landnr. 102849) er talin 207,4 m², lóðin reynist 214 m² Lóðin Hverfisgata 117 (staðgr. 1.222.114, landnr. 102850) er talin 207,8 m², lóðinr eynist 216 m² Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara. Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar. Samanber deiliskipulag sem samþykkt var í skipulagsráði 12. júlí 2006, í borgarráði 20. júlí 2006 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 8. ágúst 2006.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

  10. Gististaður - fl.2Synjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki II. teg. E fyrir 8 gesti í rýmum 0101 og 0102 í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 1 við Rauðarárstig. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um svipað erindi dags. 27. október 2015.

  11. Breyta verslun í gistiheimiliSynjað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breyta verslunarrými 0101 og 0102 í gistiheimili í flokki II tegund B fyrir 8 gesti í húsinu á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg. Móttaka og þjónusta við gesti verður á Laugavegi 105. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. maí 2015 fylgir erindinu.

  12. Breyta verslun í gistiheimiliFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til breyta verslunarrými 0101 og 0102 í gistiheimili í flokki II tegund B fyrir 8 gest í húsinu á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg. Móttaka og og þjónusta við gesti verður á Laugavegi 105.

  13. (fsp) - Breyta verslun í íbúðirAnnað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta verslunarrými í tvær íbúðir í húsinu á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. janúar 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2013. Nei. Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2013.

  14. (fsp) - Breyta verslun í íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta verslunarrými í tvær íbúðir í húsinu á lóð nr. 1 við Rauðarárstíg.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband