05.06.2021 995543

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 33

203 Kópavogur

hero

23 myndir

70.900.000

541.635 kr. / m²

05.06.2021 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.06.2021

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

130.9

Fermetrar

Fasteignasala

Fastborg

[email protected]
779-1929
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


ÁLFKONUHVARF 33 KÓPAVOGI -  BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ FIMM HERB ENDAÍBÚÐ Á ÞRIÐJU HÆÐ Í LYFTUHÚSI - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU - SÉRINNGANGUR AF SVÖLUM - ÞVOTTAHÚS INNAN ÍBÚÐAR - SUÐUR SVALIR - FALLEGT ÚTSÝNI - STUTT Í LEIKSKÓLA OG SKÓLA - FALLEGAR HJÓLA - OG GÖNGULEIÐIR Í NÁGRENNINU

Borg fasteignasala og Heiða Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu bjarta og vel skipulagða fimm herb. endaíbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Stæði í bílakjallara fylgir íbúðinni. Heildar flatarmál eignarinnar skv þjóðskrá er 130,9 fm, þar af er geymsla 10,7 fm og íbúð 120,2.  Stofa og borðstofa í opnu rými með útgengi út á suður svalir.  Hluti af stofu hefur verið stúkaður af með rennihurð til að útbúa fjórða svefnherbergið. Íbúðin er öll hin snyrtilegasta og hefur verið í góðu viðhaldi í gegnum árin. Góðar innréttingar á baðherbergi og í þvotthúsi ásamt góðu skápaplássi.
Bókið skoðun og fáið allar frekari upplýsingar frá Heiðu í síma 779-1929 og á netfanginu [email protected]


Nánari lýsing:
Anddyri með flísum á gólfi og skápar.
Þrjú herbergi með skáp og parketi á gólfi.
Herbergi sem hefur verið stúkað út frá stofu, rennihurð, parket á gólfi, 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, góðar innréttingar, baðkar með sturtuaðstöðu.
Eldhús er með hvítriinnréttingu og parketi á gólfi. Eldhúsið, stofan og borðstofan eru í sama rými.
Stofan/borðstofa er með parket á gólfi og útgengi út á yfirbyggðar suður svalir.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Sér geymsla í sameign.
Sér stæði í bílageymslu
Hjólageymsla í sameign


Bókið skoðun eða fáið frekari upplýsingar hjá Heiðu, löggiltum fasteignasala í síma 779-1929 eða [email protected]

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.500.000 kr.130.80 194.954 kr./m²227378724.02.2011

30.500.000 kr.130.90 233.002 kr./m²227380713.06.2013

37.900.000 kr.130.80 289.755 kr./m²227378728.09.2015

35.200.000 kr.131.20 268.293 kr./m²227379822.09.2015

55.500.000 kr.131.00 423.664 kr./m²227378901.09.2020

84.500.000 kr.130.90 645.531 kr./m²227380730.06.2022

91.000.000 kr.130.80 695.719 kr./m²227378711.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
70.900.000 kr.541.635 kr./m²05.06.2021 - 29.06.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030001

Íbúð á jarðhæð
130

Fasteignamat 2025

75.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.100.000 kr.

030002

Íbúð á jarðhæð
98

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.700.000 kr.

030101

Íbúð á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

83.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.200.000 kr.

030102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

030103

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

030201

Íbúð á 2. hæð
131

Fasteignamat 2025

83.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.400.000 kr.

030202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

030203

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.100.000 kr.

030301

Íbúð á 3. hæð
130

Fasteignamat 2025

86.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.800.000 kr.

030302

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.050.000 kr.

030303

Íbúð á 3. hæð
99

Fasteignamat 2025

72.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband