02.06.2021 995102

Söluskrá FastansVindás 4

110 Reykjavík

hero

15 myndir

39.900.000

678.571 kr. / m²

02.06.2021 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.06.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

58.8

Fermetrar

Kjallari
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ÁS fasteignasala s. 520-2600 kynnir:

Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 3.hæð ásamt stæði í bílageymslu við Vindakór 4 í Árbænum.
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 54,8 fm og sér geymsla á jarðhæð 4 fm, samtals 58,8 fm.
Að auki er bílastæði í bílageymslu skráð 21,8 fm skv. Þjóðskrá Íslands.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit strax


Nánari lýsing: Forstofa/hol með skáp og parketi á gólfi. Eldhús og stofa í björtu alrými með útg. á svalir og parketi á gólfi. Eldhúsið er með brúnni innréttingu, helluborði og ofni í vinnuhæð. Eitt svefnherbergi með skápum og dúk á gólfi. Baðherbergi með hvítri lítilli innréttingu, sturtu, veggsalerni, handklæðaofni og flísum á gólfi og veggjum. Gólfhiti er á baðherbergi.
Sér geymsla á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi og sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Sér stæði í bílageymslu.

Nánari upplýsingar veita Kristófer Fannar Guðmundsson lögfræðingur og löggiltur fasteignasali í s. 661-4066 / [email protected] og Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í s. 862-3377 / [email protected] 

Smelltu hér ef þú vilt skrá eignina þína á sölu eða fá verðmat frá sölumanni Ás fasteignasölu.

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

100102

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

100101

Íbúð á 1. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

100201

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

100203

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

100202

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

100204

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

100205

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

37.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.400.000 kr.

100301

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.950.000 kr.

100303

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

100305

Íbúð á 3. hæð
35

Fasteignamat 2025

33.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.400.000 kr.

100302

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.300.000 kr.

100304

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.350.000 kr.

100401

Íbúð á 4. hæð
56

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

100402

Íbúð á 4. hæð
57

Fasteignamat 2025

45.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

100403

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

57.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

100404

Íbúð á 4. hæð
57

Fasteignamat 2025

45.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

100405

Íbúð á 4. hæð
33

Fasteignamat 2025

33.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfir til að breyta innra skipulagi í húsi í húsi nr. 4 við Vindás.

    Vísað til athugasemda.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfir til að breyta innra skipulagi í húsi í húsi nr. 4 við Vindás.

    Vísað til athugasemda.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband