02.06.2021 995057

Söluskrá FastansMiðstræti 12

101 Reykjavík

hero

17 myndir

63.500.000

717.514 kr. / m²

02.06.2021 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.06.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.5

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
647 8052
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala kynnir í einkasölu spennandi og nýuppgerðar íbúðir að Miðstræti 12 í Þingholtunum. Með íbúðum fylgja innbyggður ísskápur og uppþvottavél frá Ormsson og harðparket frá Egill Árnason.

Um er að ræða glæsilegar og vandaðar íbúðir í fallegu steinsteyptu húsi á fjórum hæðum í miðbæ Reykjavíkur. Húsið stendur í rólegri einstefnugötu þar sem öll þjónusta sem miðbærinn hefur uppá að bjóða er í göngufæri. Einungis sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu.

Tvö einkastæði eru á lóðinni sem hægt er að kaupa með íbúðunum.


Afhending í maí 2021.
 
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Diðrik í síma 647 8052

Íbúð 201 Glæsileg og nýuppgerð 2-3. herbergja íbúð á 2. hæð.
 
Nánari lýsing:

Anddyri: Parket á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi, eldhúsinnrétting frá HTH, innfelld uppþvottavél og innfelldur ísskápur.
Stofa: Parket á gólfi
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Útgengt út á svalir.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara inná baðherbergi.
Herbergi/Geymsla: Stórt 16,6 fm herbergi/geymsla með þremur gluggum í sameign fylgir eigninni. Hentar vel hvort sem vinnuaðstaða eða skrifstofa, getur einnig nýst sem herbergi eða útleigueining.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign. Stutt er í allar lagnir til að gera baðherbergi.

Allar neysluvatns-, ofna- frárennslis- og raflagnir ásamt rafmagnstöflum voru endurnýjaðar árið 2021.
 
Innréttingar í eldhúsi og baðherbergi eru úr HTH Ormsson. Íbúðir afhendast með eldhústækjum frá Ormsson, innbyggðri uppþvottavél, innbyggðum ísskáp með frysti og gufugleypi. Baðherbergi er flísalagt á gólfum og að hluta á veggjum. Harðparket og innihurðar frá Egill Árnason. Spegill og innbyggt salerni. Sameign endurnýjuð. 

Nánari upplýsingar veita:
Diðrik Stefánsson löggiltur fasteignasali, í síma 6478052, tölvupóstur [email protected].

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
56.900.000 kr.88.50 642.938 kr./m²251316717.08.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
78

Fasteignamat 2025

63.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

57.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN057165, þannig að skipulag geymslna í kjallara er breytt og þeim fækkað um tvær, í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN057165, þannig að skipulag geymslna í kjallara er breytt og þeim fækkað um tvær, í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

    Vísað til athugasemda.

  3. Breytingar - BN057165Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057165 þannig að skipulag íbúða 0101 og 0102 er breytt í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  4. Breytingar - BN057165Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN057165, þannig að skipulag íbúða 0101 og 0102 er breytt, í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  5. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020, minnisblað Eflu um brunahönnun dags. 27. apríl 2020 og húsaskoðun dags. 5. maí 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. apríl 2020.

  6. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020 og minnisblað Eflu um brunahönnun dags. 27. apríl 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. apríl 2020.

  7. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. apríl 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. apríl 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 20. apríl 2020.

  8. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Einnig skýringarmynd hönnuðar dags. 19. mars 2020 Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.

  9. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.

  10. Breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020, umboð dags. 25. febrúar 2020, bréf hönnuðar vegna algildrar hönnunar dags. 25. febrúar 2020. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. mars 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. mars 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 16. mars 2020.

  11. Breyta atvinnuhúsnæði í íbúðirFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í 6 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Miðstræti. Erindi fylgir nýr umsóknartexti móttekinn 2. mars 2020.

  12. Ný Íbúð í risiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  13. Ný Íbúð í risi.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  14. Ný Íbúð í risi.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í risi í íbúðarhúsnæði á lóð nr. 12 við Miðstræti.

  15. Br. á gluggum í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta kjallaragluggum á suðurhlið hússins nr. 12 við Miðstræti.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband