26.05.2021 994079

Söluskrá FastansTangabryggja 18

110 Reykjavík

hero

23 myndir

41.900.000

635.812 kr. / m²

26.05.2021 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.05.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

65.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
867-0968
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Falleg íbúð í nýlegu lyftuhúsi í Tangabryggju í Bryggjuhverfi Grafarvogs. Spennandi hverfi þar sem stutt er í gönguleiðir um Grafarvoginn eða upp í Grafarholt. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Gengið er inn í anddyri með rúmgóðum fataskápum
Eldhúsið er með hvítri innréttingu frá GKS með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Gott skápapláss.
Stofan er í alrými með eldhúsi og er björt með stóran glugga í vestur. Út af stofu eru rúmgóðar suðvestursvalir. Stóraukin lofthæð er í stofunni.
Gengið er upp stiga í svefnloft (skráð sem geymsluloft) sem er rúmgott og með góðri lofthæð. Þakgluggi er í rýminu..
Baðherbergið er með stórri sturtu, snyrtilegri innréttingu, vegghengdu salerni og góðri aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Gráar flísar á gólfi og vegg í kringum sturtu.
Harðparket er á öllum rýmum fyrir utan baðherbergi.

Íbúðinni tilheyrir sérgeymsla 3.6fm og hlutdeild í hjóla- og vagnageymslu.

Húsið er klætt að utan með vönduðum ál- og tréklæðingum sem tryggir lágmarks viðhald hússins. 
Um er að ræða fallega og bjarta íbúð miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu í ört vaxandi hverfi. 



Nánari upplýsingar veita
Unnar Kjartansson, nemi til löggildingar, í s:867-0968 eða [email protected]
Kjartan Hallgeirsson, löggiltur fasteignasali, í s:588-9090 eða [email protected]

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband