19.05.2021 993060

Söluskrá FastansLundarbrekka 8

200 Kópavogur

hero

21 myndir

51.900.000

528.513 kr. / m²

19.05.2021 - 25 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.06.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

98.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Helgafell fasteignasala kynnir í einkasölu:

Komið er samþykkt kauptilboð í eignina með fyrirvara.

Fallega 98,2 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæð við Lundarbrekku 8 í Kópavogi. Útsýni.

Eignin er í góðu ástandi að innan sem að utan.  Nýlega búið að mála húsið að utan og halda eigninni vel við síðustu ár.
Að innan hefur íbúðin verið endurnýjuð að stórum hluta. Búið að endurnýja baðherbergi, alla fataskápa og hurðir, gólfefni á herbergjum, baðherbergi, forstofu og alrými (stofu og borðstofu)
Raflagnir hafa verið dregnar upp á nýtt nema í eldhúsi.

Góð aðkoma er að eigninni og næg bílastæði. Lóð er vel frágengin með suðurgarði. Íbúðin er sólrík og björt. Staðsetning er góð nálægt göngusvæði Fossvogsdals.


Lýsing íbúðar.
Forstofa með fataskáp,
Eldhús með góðri viðarinnréttingu og uppþvottavél
Rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi út á suðursvalir með viðarflísum á gólfi.
Svefnherbergisgangur með fataskáp.
Tvö stór svefnherbergi, fataskápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Í sameign er góð geymsla sem fylgir íbúðinni ásamt góðri sameign.
Sameiginlegt þvottaherbergi er einnig til staðar á hæðinni. 

Gólfefni: Flísar og nýlegt parket.

Framkvæmdir síðustu ár
2018 var húsið málað að utan, skipt um glugga á suðurhlið og göflum og skipt um járnhandrið á svölum sunnanmegin. Ennfremur er búið að skipta um opnanleg fög norðanmegin í íbúð.
2019 var dren hússins tekið í gegn
2020 var skipt um rafmagnstöflu (aðaltöflu) í húsinu.



Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, [email protected]
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
101

Fasteignamat 2025

57.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.050.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
37

Fasteignamat 2025

31.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.500.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

52.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.250.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
99

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
125

Fasteignamat 2025

71.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.200.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
100

Fasteignamat 2025

61.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.150.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
124

Fasteignamat 2025

71.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband