17.05.2021 992842

Söluskrá FastansRauðarárstígur 34

105 Reykjavík

hero

15 myndir

42.500.000

739.130 kr. / m²

17.05.2021 - 30 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 15.06.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

57.5

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
869-1031
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

-EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRA UM FJÁRMÖGNUN-

Lind fasteignasala og Rútur Örn Birgisson lgf. kynna fallega, bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í við Rauðarárstíg í miðbæ Reykjavíkur.

Íbúðin er alls 57.5 fermetrar að stærð þar af er 4.4 fm geymsla.


Eignin hefur verið nokkuð endurnýjuð að utan á undanförnum árum. Að sögn eiganda var þak endurnýjað á árinu 2019, skipt m.a. um þakjárn og glugga í risi. Þá fóru fram múrviðgerðir á ytra byrði hússins á árunum 2011/2012. Á árinu 2020 var lagt dren á vesturhlið og stendur til að klára að leggja dren á norðurhlið á árinu. Skólplögn frá kjallara og út var fóðruð á árinu 2012. 

Eignin hefur sömuleiðis verið töluvert endurnýjuð að innan á undanförnum árum. Baðherbergi var endurnýjað á árinu 2015. Eldhúsinnrétting var endurnýjuð á sama tíma. Á árinu 2020 var sett ný borðplata í eldhús ásamt því að eldhúsið var stækkað og bætt við m.a. innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Á árinu 2020 voru flestir ofnar endurnýjaðir ásamt ofnalögnum. Búið er að skipta um glugga og gler í íbúðinni á N/A hlið. 

Lóðin er sameiginleg og frágengin með sameiginum bakgarði sem snýr í  vestur. Á sumrin nýtur þar sólar frá hádegi fram á seinni part dags. 

Eignin skiptist í:
Forstofu/hol, eldhús, baðherbergi, stofu/borðstofu, 2 svefnherbergi og sérgeymslu. Tæknirými er á jarðhæð sem er í dag nýtt sem sameiginlegt þvottaherbergi.

Nánari lýsing:
Forstofa: Með harðparketi á gólfi, þaðan er gengið inn í önnur rými íbúðarinnar. Nýjar eldvarnarhurðar voru settar í flestar íbúðirnar í húsinu á árinu 2020.
Stofa: Er rúmgóð, björt og með harðparketi á gólfi. Gluggi til suðurs.
Eldhús: Með fallegri innréttingu, nýrri borðplötu úr eik. Efri og neðri skápar. Flísalagt er á milli efri og neðri skápa. Gott skápapláss Nýlegt keramik helluborð og ofn. Innbygður ísskápur og innbyggð uppþvottavél frá árinu 2020. Gluggi til suðurs.
Hjónaherbergi: Er rúmgott og bjart með harðparketi á gólfi, góðum skápum og glugga til norð austurs.
Herbergi I: Bjart herbergi með góðum skápum og glugga til norð-austurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi. Flísalögð sturta. Endurnýjað 2015. Nýleg vifta í er baðherbergi. 
Sérgeymsla: Er 4.4.fermetrar að stærð og staðsett á geymslulofti í risi
Sameign: Er snyrtileg og nýmáluð með dúk á gólfi.

Eftirsóknaverður staður í miðbæ Reykjavíkur þaðan sem stutt er í verslun og þjónustu, mathöll Hlemmi og alla þá afþreyingu sem miðbærinn hefur upp á að bjóða. 

Allar nánari upplýsingar veitir Rútur Örn Birgisson lögg. fasteignasali og lögmaður í síma 869-1031 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.200.000 kr.58.10 244.406 kr./m²201085116.03.2007

15.000.000 kr.57.50 260.870 kr./m²201085630.03.2007

15.000.000 kr.58.10 258.176 kr./m²201085117.09.2012

15.900.000 kr.57.50 276.522 kr./m²201085627.05.2013

26.000.000 kr.57.20 454.545 kr./m²201085321.03.2017

34.200.000 kr.57.50 594.783 kr./m²201085630.11.2017

29.000.000 kr.57.80 501.730 kr./m²201085414.01.2019

33.300.000 kr.57.80 576.125 kr./m²201085408.05.2019

42.000.000 kr.57.50 730.435 kr./m²201085605.07.2021

38.000.000 kr.58.10 654.045 kr./m²201085119.10.2021

45.200.000 kr.58.10 777.969 kr./m²201085101.06.2022

53.000.000 kr.58.10 912.220 kr./m²201085117.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
42.500.000 kr.739.130 kr./m²17.05.2021 - 15.06.2021
1 skráningar
34.900.000 kr.606.957 kr./m²12.09.2017 - 21.11.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 2 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
58

Fasteignamat 2025

44.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.650.000 kr.

010002

Íbúð á jarðhæð
51

Fasteignamat 2025

40.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.050.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

48.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.400.000 kr.

010308

Geymsla á 3. hæð
22

Fasteignamat 2025

13.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

12.790.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir núverandi innra fyrirkomulagi breyttri skráningu hússins nr. 34 við Rauðarárstíg. Erindinu fylgir afsal fyrir séreign í risi dags. 23. nóv. 1989.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband