17.05.2021 992653

Söluskrá FastansTangabryggja 18

110 Reykjavík

hero

33 myndir

64.900.000

560.449 kr. / m²

17.05.2021 - 6 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.05.2021

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

115.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
859-5559
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali og Remax kynna bjarta 3-4 herbergja 115,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu að Tangabryggju 18. Íbúð í nýlegu húsi sem byggt var 2018 af ÞG verk. Falleg íbúð í spennandi hverfi þar sem stutt er í gönguleiðir um Grafarvoginn eða upp í Grafarholt. Íbúðin er á tveimur hæðum, baðherbergi á báðum hæðum. 

Nánari lýsing:
Gengið er inn í rúmgott alrými á neðri hæð íbúðarinnar þar sem er gott skápapláss. Opið rými með eldhúsi borðstofu og stofu og þaðan er gengið út á austur svalir. Herbergið á neðri hæð er rúmgott með góðum skápum og þakglugga. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með flísalagðri rúmgóðri sturtu og handklæðaofn. Upphengt salerni og góð innrétting með upplýstum speglaskáp. Eldhúsið er vel búið  með hvítri innréttingu og dökkum borðplötum. Á eyju er helluborð og háfur fyrir ofan. Innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél sem fylgja með íbúðinni. Fallegt ljóst harðparket á allri hæðinni. 
Frá alrými er gengið upp veglegan stiga upp á efri hæð íbúðarinnar. Þar er komið í rými sem má nýta sem sjónvarpshol. Þaðan er gengið út á rúmgóðar vestur svalir með góðu útsýni. Svefnherbergið uppi er rúmgott með sér baðherbergi. Þar er sturta og upphengt salerni. Einnig er lítið rými inn af svefnherberginu sem er nýtt sem fataherbergi í dag. Harðparket á öllum rúmum nema baðherbergi sem er með flísum á gólfi. 

Í sameigin er hjólageymsla og 7,4 fm. sérgeymsla. Gengið er inn frá sameign í kjallara yfir í snyrtilegt bílastæðahús þar sem eigninni fylgir bílastæði á góðum stað. Skemmtileg eign sem býður upp á mikla möguleika í nýtingu. Innréttingar frá GKS, framleiddar af Nobilia í Þýskalandi samkvæmt ítrustu gæðakröfum. Innréttingar fyrir utan eldhús eru dökkar gladstone oak. Blástursofn í eldhúsi með innbyggðum kjöthitamæli. Húsið er klætt að utan með vönduðum ál og tréklæðningum sem tryggir lágmarks viðhald.

Allar upplýsingar veitir Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali [email protected] sími 859-5559.
Remax fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
56.900.000 kr.115.80 491.364 kr./m²236954918.01.2019

69.500.000 kr.115.80 600.173 kr./m²236954930.06.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

42.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.650.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.550.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.550.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
47

Fasteignamat 2025

44.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

68.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

77.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.900.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.350.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.150.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.250.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
93

Fasteignamat 2025

72.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.700.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

60.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um svalalokun með einföldu hertu öryggisgleri sem rennt er til hliðar eftir álbraut, á íbúð nr. 0108 í húsi á lóð nr.18 við Tangabryggju. Erindi fylgir samþykkt frá löglega boðuðum húsfélagsfundi, dags. 11. júlí 2022

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  2. Uppfæra rýmisnúmerSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að uppfæra rýmisnúmer svala á 4. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 18-22 við Tangabryggju.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband