Söluauglýsing: 992497

Bauganes 26

102 Reykjavík

Verð

155.000.000

Stærð

316.3

Fermetraverð

490.041 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

139.450.000

Fasteignasala

Eignamiðlun

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 21 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Mjög fallegt og vel skipulagt 316,3 fm einbýlishús með 2ja herb. aukaíbúð á eftirsóttum og rólegum stað í Skerjafirði. Rúmgóður bílskúr með geymslurými. Húsið stendur á 639 fm eignarlóð. Mjög mikil lofthæð er í hluta hússins. Innréttingar í húsinu eru teiknaðar af Finni Fróðasyni. Arinn er í húsinu. Gróin lóð. Húsið skiptist m.a. í forstofu, hol, snyrtingu, stofu, borðstofu, arinstofu/fjölskylduherbergi, vinnuherbergi/skrifstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Auk þess er 2ja herb. íbúð með sér inngangi á aðalhæð hússins. Í kjallara er mjög stórt óskráð rými sem er nýtt sem geymslurými. Hiti er í bílaplani og stétt fyrir framan húsið.

NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, [email protected]

Nánari lýsing: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fatahengi. Innaf forstofu er snyrting. Steinflísar er á gólfum. Frá forstofu er komið í hol/skála. Til hægri úr holi er arinstofa/fjölskylduherbergi. Þaðan er hægt að ganga út í garð. Frá holi er gengið upp nokkur þrep í stofur og eldhús. Stofan og borðstofan eru samliggjandi. Eldhús er við hlið borðstofu. Innaf eldhúsi er búr. Við hlið stofu er rúmgott vinnuherbergi/skrifstofa. Stofurnar eru glæsilegar, bjartar og með mikilli lofthæð. Stórir gluggar til suðvesturs. Frá holi/skála er gengið niður stiga á jarðhæð hússins. Einnig er sér inngangur á jarðhæð. Á jarðhæð er forstofa með fathengi. Innaf forstofu er rúmgott hol með vinnuaðstöðu. Sérsmíðað skrifborð og hillur. Einnig sérsmíðaður skóskápur. Herbergin eru fjögur. Tvö baðherbergi eru á jarðhæð og er annað þeirra innaf hjónaherbergi. Annað þeirra er með sturtu en hitt baðkari. Hægt er að ganga út í garð úr hjónaherbegi og einnig úr einu barnaherbergjanna. Þvottahús er á jarðhæð en þar hefur verið komið upp lítilli eldhúsaðstöðu. 
Innréttingar, hurðar og klæðning í lofti eru úr oregon pine. Gólfefni eru að mestu leyti furu plankar. 
Á aðlhæð hússins er 2ja herb. íbúð með sér inngangi. Innagangur í íbúðina er við hlið aðalinngangs í húsið. Komið er inn í forstofu. Stofan er parketlögð. Eldhúsið er innaf stofu. Baðherbergið er flísalagt og með sturtu. Lögn fyrir þvottavél. Herbergið er parketlagt. Í kjallara hússins er mjög stórt óskráð geymslurými með u.þ.b. 2 metra lofthæð. 
Húsið er steypt og með epoxy klæðningu á steypu. Járn á þaki var endurnýjað fyrir u.þ.b. 15 árum síðan.

Frábær staðsetning. Stutt í fallegt útivistarsvæði og göngufæri í miðbæ Reykjavíkur. 
 

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband