14.05.2021 992380

Söluskrá FastansBólstaðarhlíð 41

105 Reykjavík

hero

32 myndir

36.674.000

524.664 kr. / m²

14.05.2021 - 38 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 20.06.2021

1

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

69.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
663-2508
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Fyrir 60 ára og eldri -  Skemmtileg tveggja herbergja íbúð á 5.hæð með yfirbyggðum svölum og glæsilegu útsýni. Eignin er 69,9 fermetrar, stofa, eldhús, herbergi, bað og geymsla innan íbúðar auk yfirbyggðra svala. Húsið er tengt Bólstaðarhlíð 43 sem er þjónustusel á vegum Reykjavíkurborgar.

Kvaðir Samtaka aldraðra gilda um íbúðina og verður hún aðeins seld til félaga í samtökunum, samkvæmt reglum samtakanna. Kynnið ykkur samtökin og skráið inngöngu á aldradir.is

Allar upplýsingar veitir Ólafur H. Guðgeirsson, MBA, lgfs., í síma 663-2508 eða [email protected] sem einnig sýnir íbúðina.


Lýsing eignar samkvæmt matsmanni Samtaka aldraðra:
·         2ja herbergja íbúð á 5. hæð, merkt 05-05, 69,9 m².
·         Gler hafa verið endurnýjuð ásamt gluggum í stofu, eldhúsi og baðherbergi; nýir gluggar úr plastefni.
·         Sérgeymsla er innan íbúðar, hillur í geymslu.
·         Á stofu og gangi er vinyldúkur með parketáferð.  Korkflísar á svefnherbergi og eldhúsi.
·         Vinyldúkur á baði og geymslu; öryggisdúkur á baði.
·         Eldhúsinnrétting, fataskápar og innihurðir eru spónlagar með ljósum spæni.
·         Nýleg Indesit eldavél með fjórum hellum.
·         Baðherbergi: Innrétting með innbyggðri handlaug. Sturtuhengi, sturtuhornið klætt með FIBO baðplötum. Nýtt salerni. Tengimöguleiki f. þvottavél.
·         Svölum er lokað með tvöföldu gleri í plastprófíl frá Gluggum og Garðhús.
·         Gott útsýni.
·         Sameiginlegt þvottahús er á 1. hæð með þvottavél og þurrkara.
·         Bólstaðarhlíð 41 er sjö hæða hús með 32 íbúðum. Húsið er tengt Bólstaðarhlíð 43 sem er þjónustusel á vegum Reykjavíkurborgar.  Húsið var afhent til eigenda 1986-1987.
·         Mynddyrasími.
·         Nýr dúkur á göngum í sameign.
·         Sameiginlegur húsvörður sinnir Bólstaðarhlíð 41 og 45.
 
Þægileg íbúð í grónu hverfi með alla þjónustu við hendina. 

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
6. Kaupandi greiðir 1% af kaupverði eignarinnar sem umsýslugjald til Samtaka aldraðra.

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupandendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.

Eignamiðlun fasteignasala | Grensásvegur 11 | 108 Reykjavík | Sími 588 9090 | www.eignamidlun.is
 

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.281.000 kr.69.90 218.612 kr./m²201309708.06.2006

18.900.000 kr.69.90 270.386 kr./m²201308708.02.2007

17.003.000 kr.69.90 243.247 kr./m²201307808.06.2007

19.800.000 kr.69.90 283.262 kr./m²201307719.11.2007

20.659.000 kr.69.90 295.551 kr./m²201309224.09.2008

18.700.000 kr.69.90 267.525 kr./m²201309713.04.2010

18.200.000 kr.69.90 260.372 kr./m²201308719.04.2011

22.348.000 kr.69.90 319.714 kr./m²201307830.04.2012

22.215.000 kr.69.90 317.811 kr./m²201309311.03.2013

21.700.000 kr.69.90 310.443 kr./m²201307317.01.2014

23.700.000 kr.69.90 339.056 kr./m²201308809.07.2014

24.270.000 kr.69.90 347.210 kr./m²201308314.07.2015

26.500.000 kr.69.90 379.113 kr./m²201309309.01.2017

27.360.000 kr.69.90 391.416 kr./m²201308223.08.2017

28.710.000 kr.69.90 410.730 kr./m²201308709.10.2017

27.995.000 kr.69.90 400.501 kr./m²201307826.10.2017

29.450.000 kr.69.90 421.316 kr./m²201308726.03.2018

28.100.000 kr.69.90 402.003 kr./m²201309826.11.2019

28.700.000 kr.69.90 410.587 kr./m²201307315.01.2020

29.500.000 kr.69.90 422.031 kr./m²201307314.07.2020

30.370.000 kr.69.90 434.478 kr./m²201310225.06.2020

36.374.000 kr.69.90 520.372 kr./m²201309212.07.2021

31.850.000 kr.69.90 455.651 kr./m²201308824.02.2022

38.800.000 kr.69.90 555.079 kr./m²201308831.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

34.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.400.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
42

Fasteignamat 2025

34.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.700.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.400.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
42

Fasteignamat 2025

34.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.750.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.350.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
42

Fasteignamat 2025

34.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.850.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.650.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.500.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.750.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
42

Fasteignamat 2025

34.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.950.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.750.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.500.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.600.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.850.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
42

Fasteignamat 2025

34.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.950.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
85

Fasteignamat 2025

51.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.850.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
69

Fasteignamat 2025

45.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.600.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
69

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.950.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
85

Fasteignamat 2025

53.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.400.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
42

Fasteignamat 2025

36.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.000.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
131

Fasteignamat 2025

65.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
69

Fasteignamat 2025

46.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband