12.05.2021 992133

Söluskrá FastansLANGAHRAUN 6

810 Hveragerði

hero

7 myndir

61.400.000

466.211 kr. / m²

12.05.2021 - 36 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.06.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

131.7

Fermetrar

Bílskúr
Gólfhiti
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Byr fasteignasala kynnir í einkasölu LANGAHRAUN 6,  Hveragerði. Miðjuraðhús í nýju hverfi sem er í uppbyggingu í Kambalandi með tveimur svefnherbergjum og bílskúr.
Húsið er klætt timburhús og skiptist í íbúð 85,7 m² og bílskúr 46 m² samtals 131,7 m² samkvæmt skráningu Þjóðskár Íslands.  
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, þvottahús og bílskúr með geymslu inn af, möguleiki er á að nýta geymslunni. 

Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.

Komið er inn í anddyri með fataskáp. Þrjú svefnherbergi með fataskáp, möguleiki væri á að nýta geymslu inn af bílskúr sem herbergi ef vill.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Eldhús hvít eldhúsinnrétting með helluborði með innbyggðum háf, ofn í vinnuhæð og örbylgjuofn, innbyggður ísskápur og frystir. Útgengt er út í garð frá stofuhluta.
Baðherbergi er flíslagt í hólf og gólf. Sturta, vegghengt salerni og vaskinnrétting. Þvottahús með innréttingu gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi.
Bílskúr er með gönguhurð á bílskúrshurð. Inn af bílskúr er geymsla, frá geymslunni er útgengt út í garð.
Möguleiki væri að nýta geymsluna sem til dæmis fjórða svefnherbergið ef vill.

Gólfefni; flísar á anddyri, þvottahúsi og baðherbergi. Alrými, svefnherbergin og geymsla eru án gólfefna. Epoxy á bílskúr. 
Gólfhiti er í eigninni, steyptar í gólfplötu, hitastýrikerfi er komið. Innihurðar eru hvítar yfirfelldar, hvítir fataskápar í svefnherbergjum. 

Húsið er timburhús, klætt timburklæðningu að framan og bárustáli að aftan. Á þaki er bárujárn. Útihurðar og gluggar eru hvítir. Lóð verður grófjöfnuð, 
Ídráttarrör eru út fyrir sökkul fyrir heitan pott í garð. Lóðin skilast grófjöfnuð og möl í bílaplani. Sorptunnuskýli.
Lýsing er í þakkanti framan og aftan við húsið.

Góð staðsetning í nýju hverfi sem er í uppbyggingu í Kambalandi í Hveragerði. Stutt í óspillta náttúru og gönguleiðir.

Ýtið hér fyrir staðsetningu. 


Hveragerði 
Hvergerðingar eru ánægðustu íbúar landsinssamkvæmt könnun Gallup 2020. Hveragerði er tilvalinn búsetukostur fyrir alla, jafnt barnafjölskyldur sem og þá sem vilja breyta til og koma sér fyrir á rólegum stað innan um ósnortna náttúru. Bærinn er í einungis 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík og almenningssamgöngur til og frá höfuðborgarsvæðinu er tíðar. Í Hveragerði er jafnframt öflugt íþróttastarf og mörg tækifæri til útivistar og afþreyingar, til dæmis Golfvöllurinn í Gufudal, sundlaugin í Laugaskarði og jarðhitaparadísin Reykjadalur. Einnig má nefna náttúruperlur á borð við Hveragarðinn og Varmá sem liðast í gegnum miðbæinn, Hamarinn og fjölbreytta göngustíga. Í bænum er margvísleg menningarstarfsemi fyrir alla aldurshópa, þar með talið bókasafn og Listasafn Árnesinga. Menningar- og fjölskylduhátíðin Blómstrandi dagar er árlegur viðburður og á fastan sess í bæjarlífinu. Eins má nefna mikla grósku í veitingalífi bæjarins. Úrval spennandi veitingastaða þar sem hráefni úr héraði er í heiðri haft fer sívaxandi.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, í námi til löggildingar, sölufulltrúi - stílisti - [email protected]
Irpa Fönn Hlynsdóttir, í námi til löggildingar, - í leyfi. 

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 4, 810 Hveragerði | Byr fasteignasala

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
37.540.000 kr.131.70 285.042 kr./m²251035923.02.2021

60.000.000 kr.131.70 455.581 kr./m²251035922.09.2021

73.000.000 kr.131.70 554.290 kr./m²251035919.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
6 skráningar
61.400.000 kr.466.211 kr./m²12.05.2021 - 16.06.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Raðhús á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

79.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband