10.05.2021 991825

Söluskrá FastansBaldursgata 11

101 Reykjavík

hero

11 myndir

32.900.000

726.269 kr. / m²

10.05.2021 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.05.2021

0

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

45.3

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamiðlun

[email protected]
839-1600

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamiðlun kynnir Baldursgötu 11, 101 Reykjavík, nánar tiltekið 45,3 fm atvinnuhúsnæði sem hefur verið nýtt undir veisluþjónustu. Eigninni má auðveldlega breyta í íbúð.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann í síma 839-1600 eða [email protected]


Nánari lýsing:
Gengið inn um sérinngang inn í alrýmið. Inngangurinn er á horni hússins. Þá er einnig inngangur inn í eignina úr porti aftan við húsið.

Alrýmið er snyrtilegt með stórum gluggum sem snúa út að Baldursgötu annars vegar og hins vegar út að Óðinsgötu. 

Eignin er skráð sem verslunarrými en hefur verið innréttuð með tilliti til matvælaframleiðslu þar sem rekið var veisluþjónusta í eigninni um árabil.

Frábær staðsetning í hjarta miðbæjarins


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Fasteignamiðlun ehf. - Skólavörðustíg 3, 2 hæð - 101 Reykjavík. www.fasteignamidlun.is  - Sverrir Pálmason, lögmaður og löggiltur fasteignasali.

 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010002

Íbúð á jarðhæð
41

Fasteignamat 2025

37.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.000.000 kr.

010001

Íbúð á jarðhæð
45

Fasteignamat 2025

39.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.300.000 kr.

010003

Verslun á jarðhæð
45

Fasteignamat 2025

29.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.400.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

65.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

43.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.850.000 kr.

010301

Tækjarými á 3. hæð
36

Fasteignamat 2025

13.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

12.930.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband