04.05.2021 990956

Söluskrá FastansEngjadalur 4

260 Reykjanesbær

hero

11 myndir

28.900.000

466.129 kr. / m²

04.05.2021 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 11.05.2021

1

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

62

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan BÆR

[email protected]
699 4994
Kjallari
Gólfhiti
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Afhending við kaupsamning.
Fasteignasalan BÆR og Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali kynna: Falleg og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Þvottahús / geymsla er innan eignar. Rúmgóð hellulögð verönd með skjólgirðingu. Sér merkt bílastæði. 

Skipulag: Forstofa, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa, þvottahús / geymsla.

Nánari lýsing:
Komið er í forstofu með fataskáp og hillum. Inn af forstofu er ágætt þvottahús með hvítri innréttingu og geymsluhillum.  Baðherbergi með hvítri innréttingu, baðkar með sturtu, upphengt WC og handklæðaofn.
Björt stofa með innfelldri hallogenlýsingu, útgengi út á rúmgóða hellulagða verönd. Eldhúsið sem er með hvítri innréttingu er opið inn í stofu, flísar á milli skápa, helluborð, ofn og vifta, tengt fyrir uppþvottavél. Svefnherbergi með góðum fataskáp, innfelld hallogenlýsing. Á öllum gólfum íbúðar er harðparket, nema þvottahúsi og baðherbergi, þar eru flísar. Gólfhiti er í allri íbúðinni.
Í sameign er hjóla- og vagnageymsla. Um er að ræða góða og vel með farna eign. Sér merkt bílastæði. 

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson í síma 699 4994 eða á netfangið [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt (en þó breytilegt) 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
12.600.000 kr.62.00 203.226 kr./m²228838027.12.2006

11.600.000 kr.62.00 187.097 kr./m²228838012.08.2013

12.800.000 kr.62.00 206.452 kr./m²228838020.08.2014

22.200.000 kr.62.00 358.065 kr./m²228838008.01.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
27.900.000 kr.450.000 kr./m²18.05.2021 - 19.05.2021
2 skráningar
28.900.000 kr.466.129 kr./m²26.04.2021 - 05.05.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 5 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

56.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.300.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

42.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.050.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
62

Fasteignamat 2025

38.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
115

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
101

Fasteignamat 2025

50.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.850.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

48.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.450.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

49.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
67

Fasteignamat 2025

41.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.150.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

41.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.200.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

43.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.800.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
151

Fasteignamat 2025

67.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

49.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

46.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

53.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.650.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

52.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.400.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
66

Fasteignamat 2025

40.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.300.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

40.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband