18.04.2021 988530

Söluskrá FastansEngjasel 86

109 Reykjavík

hero

27 myndir

39.900.000

437.500 kr. / m²

18.04.2021 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.04.2021

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

91.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
899-3335
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala kynnir bjarta og fallega tveggja til þriggja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) ásamt stæði í bílageymslu í mikið endurnýjuðu fjölbýli við Engjasel 86 í Reykjavík. Íbúðin er á tveimur hæðum, á aðalhæð er eldhús, stofa, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Í risi er opið rými undir súð með tveimur þakgluggum. Eignin er skráð 91,2 fm hjá Þjóðskrá Íslands, aðalhæð íbúðar er 58 fm (gólfflötur 62,9 fm), risið er skráð 15,2 fm en gólfflötur er 29,1 fm. 5 fm geymsla í sameign. Athugið að bílastæði (13 fm) er skráð inn í fermetrafjölda. Gott geymslurými er innan íbúðar undir súð, bæði á aðalhæð og í risi. Góðar suðvestursvalir úr svefnherbergi. Glæsilegt útsýni yfir borgina og til sjávar. Húsið hefur verið mikið endurbætt á undanförnum árum, m.a. er búið að klæða húsið að utan, endurnýja þakjárn og rennur, svalir hafa verið endurbyggðar eftir þörfum og gluggar og gler endurnýjað eftir þörfum. 

Íbúð 402 (4HH): 
Forstofa/hol: Parket á gólfi. 
Eldhús: Parket á gólfi, hvít innrétting, grá borðplata.
Stofa: Parket á gólfi, glæsilegt útsýni.
Svefnherbergi: Parket á gólfi, fataskápur. Útgengi á góðar suðvestursvalir, glæsilegt útsýni. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, hvítur skápur með handlaug, salerni, baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús: Inn af baðherbergi, flísar á gólfi, borðplata.
Geymsla: 5 fm sérgeymsla í sameign. Talsvert geymslurými er innan íbúðar undir súð í þvottahúsi, eldhúsi og í risi. 
Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni.
Lóðin er snyrtileg og með leiktækjum. Hitalögn er undir hellum að húsinu.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða [email protected]


Framkvæmdir undanfarið að sögn seljanda: 

ca. 2008-2010 Gaflar húss klæddir að utan
2019 Fram- og afturhlið húss múrviðgerðar og klæddar að utan.
2019 Svalir og svalahandrið endurbyggð eftir þörfum.
2019 Gluggar og gler endurnýjuð eftir þörfum. Allir gluggar á aðalhæð íbúðar (að frátöldum þakgluggum) endurnýjaðir ásamt svalahurð. 
2019 Rennur endurnýjaðar
2016/17 Þakgluggi í eldhúsi endurnýjaður.
2016 Járn á þaki endurnýjað.
ca. 2005 Þakgluggar í risi endurnýjaðir.
Rafmagnstafla í sameign hefur verið endurnýjuð.      

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
40.200.000 kr.91.20 440.789 kr./m²205555103.06.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
39.900.000 kr.437.500 kr./m²15.04.2021 - 17.04.2021

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

090002

Íbúð á jarðhæð
27

Fasteignamat 2025

23.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

22.300.000 kr.

090001

Íbúð á jarðhæð
50

Fasteignamat 2025

32.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.150.000 kr.

090102

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.250.000 kr.

090101

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

090202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.150.000 kr.

090201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

62.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

090301

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

62.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

090302

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.050.000 kr.

090402

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

53.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.300.000 kr.

090401

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

58.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband