16.04.2021 988160

Söluskrá FastansNorðurhóp 42

240 Grindavík

hero

34 myndir

59.900.000

250.628 kr. / m²

16.04.2021 - 94 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 18.07.2021

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

239

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

 ALLT - fasteignasala í Grindavík sími 560-5511 kynnir Norðurhóp 42, birt stærð 239fm parhús á tveim hæðum að hluta. Bílskúr er skráður 31,9 fm. Byggingarár er 2009. Eignin er skráð á byggingastigi 5 en seljandi mun koma eigninni á byggingastig 7.

Upplýsingar gefur Páll Þorbjörnsson í síma 560-5501 og á netfanginu [email protected].

Norðurhóp 42 er parhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr með sér inngangi. Eignin skiptist í forstofu, forstofu salerni, hol, sjónvarpsrými /  fataherbergi (ó klárað), herbergja gang með þremur svefnherbergjum, þvottahús með útgengni út á litla steypta verönd. Rúmgott full klárað baðherbergi með flísum á vegg, sturtu, stórt baðkar, epoxy á gólfi með myndum undir. Gengið niður í stofu og eldhús. Gengið er upp stiga á opinn stigapall með parketi ásamt svefnherbergi. Eftir að ljúka loka frágangi þar.
Útgangur er frá stofu út á steypta stétt, þar er gert ráðfyrir að hafa sólhús. Aðstaða fyrir heitan pott, lagnir klárar. Verönd. Bílastæði hellulagt við inngang eignar og stæði. Eftir er að klára þakkannt á eigninni sem og að múra og mála eignina að hluta ásamt fullnaðarfrágani að innan. Frábært útsýni til austurs. Staðsett innst i botnlanga. Eignin er í dag skráð á byggingastigi 5. Möguleiki er að fá eignina afhenta á byggingastigi 7. Ýmis smá vinna eftir er í eigninni. Eign sem bíður upp á möguleika.

*** Forstofa, hol og gangur með flísum á gófi
*** Stofa og eldhús í sama rými. Eldhúsinnrétting er til bráðabyrgða. Hátt til lofts.
*** Svefnherbergi eru fjögur, þrjú á svefnherbergi á herbergjagangi og eitt á efrihæð.
*** Steyptur stigi upp á efri hæð, þar er opinn stigapallur ásamt fjórða svefnherberginu.
*** Tvö baðherbergi, annað með baðkari ásamt sturtu, gestasalerni með handlaug og salerni
*** Steypt plata fyrir sólhús
*** Hellulagt bílaplan
*** Bretti af flísum fylgir með kaupum

Nánari upplýsingar veitir
Páll Þorbjörnsson lgf
Beinn simi 560-5501 og á netfanginu [email protected] 

ALLT FASTEIGNIR – Reykjavík  (Ármúla 4-6) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
239

Fasteignamat 2025

94.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband