08.04.2021 986635

Söluskrá FastansDalsgerði 7

600 Akureyri

hero

38 myndir

33.500.000

389.535 kr. / m²

08.04.2021 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.04.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86

Fermetrar

Fasteignasala

Kasafasteignir fasteignasala

[email protected]
461-2010
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kasa fasteignir sími 461-2010

Dalsgerði 7 H. Góð og vel staðsett 3 herbergja 86 fm. íbúð á efri hæð í góðu fjölbýli.

Forstofa er flísalögð og með fatahengi.
Komið er inn á opið rými sem er hol, stofa og borðstofa og er þar nýtt parket  á gólfi.
Gengið er  út úr stofu út á suður svalir. 
Svefnherbergi eru tvö með parketi á gólfi, stór fataskápur í hjónaherbergi.
Baðherbergi er allt nylega endurnýjað með flísum á gólfi, nýjum gler sturtuklefa og skáp, vegghengt klósett þvottavél á baði.
Eldhús með parket,ljós bekkplata, flísar á milli skápa, nýr ofn og uppþvottavél.
Helluborð, ofn og vifta.
Geymsla er inni í íbúðinni og með hillum. 

Íbúð hefur verið endurnýjuð að hluta síðustu tvö ár.
Allt nýtt í rafmagnstöflu (öryggi og þ.h.)
Dregið nýtt rafmagn inná bað og í stofu, nýr tengill inná baði.
Einnig bætt við tengli fyrir uppþvottavél í eldhúsi (og þá rafmagni auðvitað), uppþvottavélin fylgir og nýr bakaraofn.
Nýtt parket á aðalrými (stofu), eldhúsi og báðum herbergjum
Baðherbergi nýtt, upphengt klósett, steypt og flísalögð sturta með gleri, flísalagt gólf – af fagmanni
Opnað á milli eldhúss og aðalrýmis, parket flæðir á milli
Upprunalegar hurðar en lakkaðar og skipt um húna
Eldhús upprunalegt, filmað og lökkuð borðplata
Á langtímaáætlun að endurnýja þak
Búið að setja auka plötu ofan á þak íbúðarinnar
Búið að þræða hitavír bæði í rennur og ofan á fremsta hluta af þaki
Geymslugólf lakkað.

Nánari upplýsingar gefnar á [email protected]


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð B á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.000.000 kr.

010103

Íbúð C á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.000.000 kr.

010104

Íbúð D á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

43.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.400.000 kr.

010101

Íbúð A á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.850.000 kr.

010105

Íbúð E á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

43.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.700.000 kr.

010202

Íbúð G á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.400.000 kr.

010203

Íbúð H á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.550.000 kr.

010204

Íbúð I á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.200.000 kr.

010201

Íbúð F á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

43.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.650.000 kr.

010205

Íbúð J á 2. hæð
86

Fasteignamat 2025

42.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband