31.03.2021 985616

Söluskrá FastansHafnarbraut 14

200 Kópavogur

hero

18 myndir

55.900.000

625.280 kr. / m²

31.03.2021 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.04.2021

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

89.4

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
696-0226
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala kynnir: Nýjar og glæsilegar 1-4 herbergja íbúðir í fallegu fjölbýlishúsi að Hafnarbraut 14, Kópavogi. Stærðir 40,6 til 168,9 fm. Frábærar íbúðir fyrir fjölbreyttan hóp kaupenda. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum og fer lyfta niður í bílageymslu frá öllum stigagöngum.

Íbúð 0113: Glæsileg 3. herbergja íbúð á 1. hæð með svalapalli til norðurs og svölum til suðurs, skráð stærð er 89,4 fm þar af geymsla 4,4 fm innan íbúðar. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu merkt B16 

Íbúðirnar skilast innréttaðar með fallegum sérsmíðuðum innréttingum, en án gólfefna. Baðherbergisgólf eru flísalögð og hluti veggja. Þvottahúsgólf eru flísalögð. Borðplötur í eldhúsum eru úr akrílsteini af gerðinni Durastone í brún-gráum lit með ísteyptum eldhúsvaski. Borðplötur í baðherbergjum og þvottahúsum eru úr akrílsteini af gerðinni Durastone í hvítum lit með ísteyptri handlaug/skolvaski.

Upplýsingar um allar íbúðirnar sem eru í sölu að Hafnarbraut 14 má finna á eftirfarandi kynningarsíðu: www.hafnarbraut14.is/ 
 
Fullbúin sýningarsalur er staðsettur á skrifstofu Lind fasteignasölu að Bæjarlind 4, 200 Kópavogi.

Bókið skoðun, sýnum alla daga, bæði í sýningarsal og á Hafnarbraut 14
Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali, í síma 696-0226 / [email protected]
Elvar Frímann Frímannsson, Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 659-6606 / [email protected]
Kristján Þórir Hauksson, löggiltur fasteignasali, í síma 696-1122 / [email protected]
Stefán Jarl Martin, löggiltur fasteignasali, í síma 892-9966

Við hönnun hússins er tekið mið af því að lágmarka viðhaldið. Helstu kostir við frágang:
  • Innréttingar eru sérsmíðaðar, framleiddar og uppsettar af Voke – III
  • Hreinlætistæki frá Grohe - Byko
  • Flísar á baðherbergjum frá Sunstone frá Parki interiors
  • Innihurðir frá Parka
  • Hús klætt að utan með vandaðri álklæðningu sem veðurkápu
  • Stæði í lokuðu bílastæðahúsi fylgir flestum íbúðum
  • Rafrænt loftræstikerfi með útsogi er í gluggalausum rýmum. Fyrir ofan svalahurðir í dagstofum og í svefnherbergjum sumra íbúða eru lofttúður með innbyggðri hljóð- og ryksíu.
Húsið: Hafnarbraut 14 er fjölbýlishús á 5 hæðum á niðurgröfnum kjallara og skiptist í fjögur stiga og lyftuhús. Í kjallara er bílageymsla með 81 sérmerktum bílastæðum ásamt sameiginlegum hjóla- og vagnageymslum, tæknirýmum og sérgeymslum. Aðalinngangur byggingarinnar eru frá aðkomutorgi ofan á bílageymslu, þar sem staðsett eru 31 bílastæði.

Við hönnun íbúðanna var lögð áhersla á að skapa björt og notaleg alrými, með rúmgóðu eldhúsi og stofu. Aukin lofthæð, um 2,67 m, er í öllum íbúðum og í íbúðum á efstu hæð er enn meiri lofthæð nokkurra íbúða. Innangengt er í stiga- og lyftuhúsinu beint úr bílageymslunni.

Á 1-5 hæð eru 86 íbúðir af fjölbreyttum stúdíó-íbúðum til rúmgóðra fjölskylduíbúða. Þar af eru þrjár íbúðir með sérinngöngum beint frá aðkomutorginu og tvær þeirra eru a tveimur hæðum.
Byggingin er þar með hönnuð fyrir fjölbreyttan markhóp íbúa. Allar íbúðir snúa í sóllægar áttir og langflestar þeirra bjóða uppá mikilfengt útsýni yfir Höfuðborgina og nærliggjandi umhverfi.
Milli byggingarinnar og nærliggjandi strandar við Fossvoginn er grænt útivistarsvæði. Göngu- og hjólastígar líða hjá og tengjast m.a. nýrri göngu-og borgarlínubrú milli kópavogs og Reykjavíkur sem er í næsta nágrenni.

Byggingaraðili hússins er ÁF-hús/Leigugarðar, fyrirtækið er stofnað 1991 og er alhliða byggingarfyrirtæki. ÁF hús hefur byggt yfir 700 íbúðir, skóla, sundlaugar, fjölda atvinnuhúsnæða og ýmis umferðamannvirki.

Hönnun:
Arkitektar og aðalhönnuðir: Tvíhorf arkitektar
Verkfræðihönnun: Verkfræðistofan Víðsjá
Raflagnahönnun: Rafvolt ehf
Lagnahönnun: Verkfræðistofan Víðsjá

Bókið skoðun, sýnum alla daga, bæði í sýningarsal og að Hafnarbraut 14
Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali, í síma 696-0226 / [email protected]
Elvar Frímann Frímannsson, Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 659-6606 / [email protected]
Kristján Þórir Hauksson, löggiltur fasteignasali, í síma 696-1122 / [email protected]
Stefán Jarl Martin, löggiltur fasteignasali, í síma 892-9966

Annar kostnaður:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). Sýslumaður áætlar fasteignamat fyrir kaupsamning.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, skv. gjaldskrá
5. Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á eignina.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband