31.03.2021 985583

Söluskrá FastansSunnusmári 23

201 Kópavogur

hero

19 myndir

69.900.000

644.834 kr. / m²

31.03.2021 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 10.04.2021

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

108.4

Fermetrar

Fasteignasala

Domus

[email protected]
664-6013
Lyfta
Snjóbræðsla
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Bókið skoðun í síma 664-6013 eða [email protected]

Domus fasteignasala kynnir bjarta og glæsilega  3-4 herbergja nýja íbúð í lyftuhúsi  á 5. hæð í Sunnusmára í Kópavogi. Íbúðin er 108,4  fm, þar af 9,1 fm geymsla, ásamt stæði í lokaðri upphitaðri bílageymslu þar sem gert er ráð fyrir rafhleðslu í hvert stæði. Húsið er útbúið snjalllausnum eins og mynddyrasíma með GSM-tengimöguleika og hitastýring með GSM- tengimöguleika. Sjálfvirkar hurðaopnanir eru í sameign og öryggismyndavélakerfi er í húsinu. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Húsið er klætt með Cembrit sementsklæðningu og litaðri álklæðningu, ál-tré gluggar og því um viðhaldslitla eign.  Rafbílahleðslustæði á lóð. Allar innréttingar frá AXIS.  Um er að ræða íbúð misvæðis í Kópavogi þar sem stutt er í þjónustu, skóla, leikskóla og verslunarmiðstöð Smáralindar er í göngufæri. Deilibílastöð er í hverfinu.  Skipulagsgjaldið er greitt fyrir þessa eign. 


Gangur/forstofa:  Harðparket á gólfi og ljós skápur með góðu skápaplássi.  
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með harðparketi á gólfum og hvítum skápum með góðu skápaplássi. 
Barnaherbergi: Barnaherbergið er með harðparketi á gólfi og hvítum skáp. Möguleiki á að bæta við þriðja svefnherberginu.
Baðherbergi: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, upphengt klósett, flísalögð sturta,  hvít innrétting og speglaskápur.
Þvottahús:  Þvottahúsið er með flísum á gólfi,  vaski hillum og skápum.
Eldhús: Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri hvítri innréttingu með góðu skápaplássi. Eyja með barborði og lofthengdur eyjuháfur.  Vönduð eldhústæki frá Gorenje, span helluborð. Harðparket á gólfum.
Stofa/borðstofa: Stofan er björt og falleg með harðparketi á gólfi. Útgengt út á rúmgóðar sólríkar svalir út frá borðstofu með góðu útsýni sem snúa í suður.
Sameign: Í sameign er sér geymsla sem tilheyrir íbúðinni. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Sér stæði fylgir eigninni í bílageymslu. Snjóbræðsla á göngusvæðum.

Hér er um að ræða virkilega fallega og nýja eign miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Stutt í alla almenna þjónustu, skóla og leikskóla. Verslunarmiðstöðin Smáralind er í göngufæri. Eign sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Elsa löggiltur fasteignasali sími 664-6013 eða [email protected]



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
126

Fasteignamat 2025

91.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.300.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

63.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
45

Fasteignamat 2025

45.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.350.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

66.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

020105

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

81.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.000.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

64.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.350.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

91.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.950.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
46

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.100.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

81.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.150.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

90.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.200.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
48

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.850.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

82.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.400.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

91.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.100.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

64.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.250.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.100.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
105

Fasteignamat 2025

82.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.850.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
125

Fasteignamat 2025

92.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.100.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
51

Fasteignamat 2025

48.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.150.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
81

Fasteignamat 2025

70.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.150.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
108

Fasteignamat 2025

83.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.850.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
129

Fasteignamat 2025

96.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.550.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
111

Fasteignamat 2025

89.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.350.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

99.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband